Ísland og Titanic.

Ég hlustað á kvöldfréttatímann áðan og fréttirnar af ofbeldinu í Breiðholtinu voru þar fyrirferðamiklar. Það er reyndar mjög skiljanlegt því þetta er nokkuð nýtt á Íslandi að 12 manns ryðjist inn á heimili fólks.

Reyndar var önnur frétt sem vakti einnig athygli mína. Hún var um þann ótta og skelfingu sem gripið hefur um sig vegna efnahagsástandsins hér á landi. Margs konar vangaveltur um FL grúppu og hugsanlega vaxtarhækkun Seðlabankans. Þetta hljómar eins og sökkvandi skip. Þá kom upp í huga minn Titanic því hroki og dramb varð því góða skipi að falli.

The image “http://www.geography-site.co.uk/pages/physical/glaciers/images/titanic.jpg” cannot be displayed, because it contains errors.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband