23.3.2008 | 21:22
Sorg.
Eins og þessir páskar ætluðu að verða ágætir. Svo fer þetta svona. Var þetta ekki eitthvað svipað í Íslendingasögunum sem við lásum í skóla á sínum tíma. Menn börðu eða myrtu hvorn annan eftir eigin geðþótta. Það er hreint ótrúlegt að svona nokkuð gerist hér, þá á ég við að menn safnist saman, voru þeir ekki sjö. Brjótist síðan inn í annarra manna hús og stórslasa fólk með barsmíðum.
Hvernig datt mönnunum í hug að þeir kæmust upp með þetta. Er þeim kannski sama? Hvað gekk þeim til? Hvað hafa þeir upp úr krafsinu?
Pólsk glæpagengi herja á aðra Pólverja hér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:24 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Höfundur er læknir á Hringbrautarsjúkrahúsinu. Löggilt borgarbarn og landkrabbi. Tel það til minna mestu afreka að vera fjögurra barna faðir. Eiginkonan auk þess ávanabindandi. Þegar börnin eru kominn á legg verður maður grænt fóður fyrir móður náttúru. Varð migult í saltan sjó um 18 mánaða skeið á Patreksfirði um árið og kynntist landsbyggðinni. Upplifði ríkiskapítalisma um 9 ára skeið í Svíþjóð. Bý núna í fyrirheitna landinu Íslandi. Er í doktorsnámi við HÍ. Netfang; gunnarsa@landspitali.is
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 116380
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- helgatho
- sigurjonth
- haddi9001
- kreppan
- thjodarsalin
- marinogn
- jonl
- egill
- jari
- gretarmar
- hedinnb
- vilhjalmurarnason
- reykur
- larahanna
- kreppuvaktin
- georg
- andrigeir
- gretar-petur
- gullvagninn
- astromix
- andres
- thorsaari
- baldvinj
- lillo
- berglist
- hehau
- ragnar73
- siggith
- axelthor
- xfakureyri
- arikuld
- gmaria
- fiski
- alla
- framtid
- jakobk
- lillagud
- skessa
- birgitta
- neddi
- aevark
- jon-o-vilhjalmsson
- benediktae
- jensgud
- thorolfursfinnsson
- svanurg
- brell
- manisvans
- jax
- saemi7
- sigurbjorns
- inhauth
- smali
- olinathorv
- heidistrand
- doddyjones
- esk
- gunnaraxel
- valli57
- lydurarnason
- kolbrunerin
- rannveigh
- gammon
- tolliagustar
- hist
- zoa
- photo
- jhe
- gudni-is
- jonvalurjensson
- arh
- martasmarta
- hallarut
- gusg
- zeriaph
- kokkurinn
- luf
- hallgrimurg
- sifjar
- harpabraga
- ffreykjavik
- fuf
- arabina
- steinibriem
- lucas
- liljabolla
- solir
- glamor
- vesteinngauti
- duna54
- gunnsithor
- vestskafttenor
- bingi
- jogamagg
- jenfo
- jennystefania
- lehamzdr
- andresm
- kreppukallinn
- maeglika
- gattin
- isspiss
- valgeirskagfjord
- gus
- minos
- gudbjorng
- jaj
- agbjarn
- thorgunnl
- fullvalda
- zumann
- theodorn
- thoragud
- skarfur
- omarragnarsson
- ludvikludviksson
- vest1
- dramb
- reynir
- bjarnimax
- raudurvettvangur
- hvirfilbylur
- creel
- tilveran-i-esb
- gudruntora
- eyglohardar
- snorrima
- ingagm
- baldher
- einarbb
- thjodarheidur
- tryggvigunnarhansen
- jonarni
- eirikurgudmundsson
- postdoc
- halldorjonsson
- ludvikjuliusson
- eeelle
- altice
- bergthorg
- au
- jp
- andres08
- bofs
- ding
- stebbifr
- huxa
- elkris
- daliaa
- salvor
- krist
- bjarnihardar
- eldlinan
- socialcredit
- epeturs
- drsaxi
- falconer
- samstada-thjodar
Athugasemdir
Ég vona svo innilega Guðmundur að þú reynist ekki sannspár. Við verðum ætið að aðlaga lögin raunveruleikanum.
Gunnar Skúli Ármannsson, 23.3.2008 kl. 22:19
Þeir voru nú reyndar tólf sem réðust á sjö. Mér er sagt að þetta hafi verið refsing fyrir að hlíða ekki reglum gengisins.
Halla Rut , 23.3.2008 kl. 23:03
Tólf!, hvers konar rugl er þetta. Þegar ég bjó í Svíþjóð reyndi lögreglan oft að stofna sérstaka deild sem sinnti svona vandamálum. Td var sérstök deild sem sá alfarið um Vítisenglana.
Gunnar Skúli Ármannsson, 23.3.2008 kl. 23:16
Já TÓLF. Þeir voru með sveðjur, öxi, hnífa og fleira. Nú reyna þeir að drottna með ofbeldi yfir samlöndum sínum hér. Það er bara byrjunin. Næst verða það Íslendingar. Ég get bara ekki ímyndað mér að fá svona gengi inn til mín. Hingað til hefur maður bara séð svona nokkuð í bíó en nú er þetta komið á þröskuldinn hjá manni.
Ég er með betri hugmynd en þeir í Svíþjóð en það heitir "dyraverðir" sem henda svona lýð út úr landinu eins og gert er á skemmtistöðum þegar einhver GESTUR hegðar sér illa og eyðileggur gamanið fyrir öðrum.
Halla Rut , 23.3.2008 kl. 23:28
Halla Rut: Mannstu hvað það var auðvelt í den að smygla sér inn.
Gunnar Skúli Ármannsson, 24.3.2008 kl. 00:36
UHU, ha, já.
Halla Rut , 24.3.2008 kl. 00:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.