22.3.2008 | 21:17
THE QUEEN.
Ég horfði á þessa mynd í gær með fjölskyldunni. Var hálfneyddur til þess því mér finnst lífið of stutt til þess að horfa á sjónvarp. Myndin var aftur á móti hreint afbragð. Myndinni tókst mjög vel að lýsa hversu mikil gjá er á milli kóngafólksins og almúgans. Okkur öllum finnst allt svo gott og fullkomið á Íslandi þannig að varla getur slíkt komið fyrir hér. Var samt hugsi. Breska kóngafólkinu fannst engin þörf á því að láta það trufla sig sem olli bresku þjóðinni mikilli angist og sorg. Það þurfti miklar fortölur svo þau kæmu sér til höfuðborgarinnar. Þegar þau gengu loks á meðal þegna sinna skynjuðu þau alvöru málsins. Spurningin er hvort Geir og Solla ættu að fá sér spássitúr í staðinn fyrir að vera þvælast út um víðan völl-og láta ekki trufla sig.
Th
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Lífstíll, Viðskipti og fjármál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Höfundur er læknir á Hringbrautarsjúkrahúsinu. Löggilt borgarbarn og landkrabbi. Tel það til minna mestu afreka að vera fjögurra barna faðir. Eiginkonan auk þess ávanabindandi. Þegar börnin eru kominn á legg verður maður grænt fóður fyrir móður náttúru. Varð migult í saltan sjó um 18 mánaða skeið á Patreksfirði um árið og kynntist landsbyggðinni. Upplifði ríkiskapítalisma um 9 ára skeið í Svíþjóð. Bý núna í fyrirheitna landinu Íslandi. Er í doktorsnámi við HÍ. Netfang; gunnarsa@landspitali.is
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- helgatho
- sigurjonth
- haddi9001
- kreppan
- thjodarsalin
- marinogn
- jonl
- egill
- jari
- gretarmar
- hedinnb
- vilhjalmurarnason
- reykur
- larahanna
- kreppuvaktin
- georg
- andrigeir
- gretar-petur
- gullvagninn
- astromix
- andres
- thorsaari
- baldvinj
- lillo
- berglist
- hehau
- ragnar73
- siggith
- axelthor
- xfakureyri
- arikuld
- gmaria
- fiski
- alla
- framtid
- jakobk
- lillagud
- skessa
- birgitta
- neddi
- aevark
- jon-o-vilhjalmsson
- benediktae
- jensgud
- thorolfursfinnsson
- svanurg
- brell
- manisvans
- jax
- saemi7
- sigurbjorns
- inhauth
- smali
- olinathorv
- heidistrand
- doddyjones
- esk
- gunnaraxel
- valli57
- lydurarnason
- kolbrunerin
- rannveigh
- gammon
- tolliagustar
- hist
- zoa
- photo
- jhe
- gudni-is
- jonvalurjensson
- arh
- martasmarta
- hallarut
- gusg
- zeriaph
- kokkurinn
- luf
- hallgrimurg
- sifjar
- harpabraga
- ffreykjavik
- fuf
- arabina
- steinibriem
- lucas
- liljabolla
- solir
- glamor
- vesteinngauti
- duna54
- gunnsithor
- vestskafttenor
- bingi
- jogamagg
- jenfo
- jennystefania
- lehamzdr
- andresm
- kreppukallinn
- maeglika
- gattin
- isspiss
- valgeirskagfjord
- gus
- minos
- gudbjorng
- jaj
- agbjarn
- thorgunnl
- fullvalda
- zumann
- theodorn
- thoragud
- skarfur
- omarragnarsson
- ludvikludviksson
- vest1
- dramb
- reynir
- bjarnimax
- raudurvettvangur
- hvirfilbylur
- creel
- tilveran-i-esb
- gudruntora
- eyglohardar
- snorrima
- ingagm
- baldher
- einarbb
- thjodarheidur
- tryggvigunnarhansen
- jonarni
- eirikurgudmundsson
- postdoc
- halldorjonsson
- ludvikjuliusson
- eeelle
- altice
- bergthorg
- au
- jp
- andres08
- bofs
- ding
- stebbifr
- huxa
- elkris
- daliaa
- salvor
- krist
- bjarnihardar
- eldlinan
- socialcredit
- epeturs
- drsaxi
- falconer
- samstada-thjodar
Athugasemdir
Horfi ekki á myndina alla en það verður að segjast eins og er, Helen Mirren (minnir mig að hún heiti) stóð sig mjög vel í hlutverki drottningar
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 22.3.2008 kl. 22:37
Sá myndina fyrir allnokkru og fannst hún góð. Annars er ég á því að konungsfjjölskyldan og embætti hennar séu tímaskekkja. En eins og flestur Bretar segja, hún er góð fyrir túrismann og því miður er hún ekkert á förum. Nú er strákurinn þeirra Kalla og Díönnu heitinnar að fá bestu uppalningu sem hægt er að fá, að mati drottningar, til að stjórna ríkinu. Hann var sendur til Afganistan til að læra að drepa aðra menn og tókst það bara bærilega að sögn yfir manna sinna.
Svanur Gísli Þorkelsson, 23.3.2008 kl. 00:54
Kæri mágur, ég óska þér og þinum gleðilegra páska.
Sigurður Þórðarson, 23.3.2008 kl. 14:31
Ekki séð myndina en er sammála þér, okkar kóngar og drottningar ættu að vera hér og tala til okkar en það er eins og þeim finnist þetta allt saman ekki koma sér við og Ingibjörg er flogin á ný til að funda um Öryggisráðið. Væntanlega til að tryggja sér fleiri atkvæði. Ætli hún hafi ekki áhyggjur af atkvæðum sínum hér, eða telur hún að stóllinn sé tryggur?
Kæri bloggvinur með meiru, ég óska þér og þínum gleðilegra páska.
Halla Rut , 23.3.2008 kl. 14:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.