11.3.2008 | 23:21
Sendiherrar, tollarar og Björgólfur.
Mikið erum við þessir almennu borgarar eitthvað miklu skyni skroppin. Þetta er algjörlega augljóst. Eftir því sem sendiherrunum fjölgar þurfum við færri tollverði. Sendiherrar þurfa ekki tollskoðun bara við hin. Ríkisstjórnin er með samhengi hlutanna á hreinu. Að við skulum vera að fárast yfir þessu.
Aftur á móti hvíslaði ólyginn því að mér að Actavis væri á förum, með manni og mús. Við það missa 90 lyfjafræðingar vinnu sína. Ég vona svo sannarlega að ólyginn sé lyginn í þetta sinn. Það ku víst vera hagstæðara að reka slík fyrirtæki erlendis.
Hvert ætli Björgólfur Thor myndi flytja utanríkisráðuneytið?
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Menntun og skóli, Viðskipti og fjármál, Vísindi og fræði | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Höfundur er læknir á Hringbrautarsjúkrahúsinu. Löggilt borgarbarn og landkrabbi. Tel það til minna mestu afreka að vera fjögurra barna faðir. Eiginkonan auk þess ávanabindandi. Þegar börnin eru kominn á legg verður maður grænt fóður fyrir móður náttúru. Varð migult í saltan sjó um 18 mánaða skeið á Patreksfirði um árið og kynntist landsbyggðinni. Upplifði ríkiskapítalisma um 9 ára skeið í Svíþjóð. Bý núna í fyrirheitna landinu Íslandi. Er í doktorsnámi við HÍ. Netfang; gunnarsa@landspitali.is
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.12.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- helgatho
- sigurjonth
- haddi9001
- kreppan
- thjodarsalin
- marinogn
- jonl
- egill
- jari
- gretarmar
- hedinnb
- vilhjalmurarnason
- reykur
- larahanna
- kreppuvaktin
- georg
- andrigeir
- gretar-petur
- gullvagninn
- astromix
- andres
- thorsaari
- baldvinj
- lillo
- berglist
- hehau
- ragnar73
- siggith
- axelthor
- xfakureyri
- arikuld
- gmaria
- fiski
- alla
- framtid
- jakobk
- lillagud
- skessa
- birgitta
- neddi
- aevark
- jon-o-vilhjalmsson
- benediktae
- jensgud
- thorolfursfinnsson
- svanurg
- brell
- manisvans
- jax
- saemi7
- sigurbjorns
- inhauth
- smali
- olinathorv
- heidistrand
- doddyjones
- esk
- gunnaraxel
- valli57
- lydurarnason
- kolbrunerin
- rannveigh
- gammon
- tolliagustar
- hist
- zoa
- photo
- jhe
- gudni-is
- jonvalurjensson
- arh
- martasmarta
- hallarut
- gusg
- zeriaph
- kokkurinn
- luf
- hallgrimurg
- sifjar
- harpabraga
- ffreykjavik
- fuf
- arabina
- steinibriem
- lucas
- liljabolla
- solir
- glamor
- vesteinngauti
- duna54
- gunnsithor
- vestskafttenor
- bingi
- jogamagg
- jenfo
- jennystefania
- lehamzdr
- andresm
- kreppukallinn
- maeglika
- gattin
- isspiss
- valgeirskagfjord
- gus
- minos
- gudbjorng
- jaj
- agbjarn
- thorgunnl
- fullvalda
- zumann
- theodorn
- thoragud
- skarfur
- omarragnarsson
- ludvikludviksson
- vest1
- dramb
- reynir
- bjarnimax
- raudurvettvangur
- hvirfilbylur
- creel
- tilveran-i-esb
- gudruntora
- eyglohardar
- snorrima
- ingagm
- baldher
- einarbb
- thjodarheidur
- tryggvigunnarhansen
- jonarni
- eirikurgudmundsson
- postdoc
- halldorjonsson
- ludvikjuliusson
- eeelle
- altice
- bergthorg
- au
- jp
- andres08
- bofs
- ding
- stebbifr
- huxa
- elkris
- daliaa
- salvor
- krist
- bjarnihardar
- eldlinan
- socialcredit
- epeturs
- drsaxi
- falconer
- samstada-thjodar
Athugasemdir
Það er margt talað ,sumt er rangt en sumt satt.En hver er tilgangurinn að ráða fyrrverandi þingmann og ráðherra sem sendiherra,er lífeyðisjóðurinn ekki nógu hár um 500 þúsund á mánuði og ekki fyririnna.
Guðjón H Finnbogason, 11.3.2008 kl. 23:33
Það kæmi mér ekki á óvart ef sú flugufregn um Actavis væri rétt. Þetta eru viðskiptamenn og auðvitað fara þeir þangað sem ódýrast er að framleiða lyfin. Markaðurinn hér of lítill og samfélagsleg ábyrgð í raun engin.
Tek samt undir með þér og vona að fregnin sé röng.
Get ekki sagt að ég sakni tollvarðanna eftir mína reynslu í janúar en auðvitað er sú starfsemi mikilvæg. Ótrúlegt hvað Ingigjörg leggur mikið upp úr því að vera áberandi, bæði hér heim og erlendis. Hún er greinilega að uppfylla langþráð ráðherra hlutverk og þjóðfélagslegan status. Ekki beint í samræmi við fyrri prédikanir
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 11.3.2008 kl. 23:45
Guðjón, tilgangurinn er sjálfsagt að geta fækkað tollvörðum.
Gunnar Skúli Ármannsson, 11.3.2008 kl. 23:54
Guðrún. Solla er á sýru trippi, það er augljóst.
Gunnar Skúli Ármannsson, 11.3.2008 kl. 23:55
Vona að þetta sé fiskisaga.
Endilega fá fleiri sendiherra okkur vantar svo að losna við krónurnar úr landi.
Halla Rut , 11.3.2008 kl. 23:56
Þetta sendiherrakraðak er hneyksli ekkert annað, og það heyrist ekkert í okkur, wonder why.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.3.2008 kl. 12:29
Já það breytist lítið í áranna raðir hér á landi Gunnar Skúli.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 15.3.2008 kl. 02:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.