27.2.2008 | 20:48
Nýtt Háskólasjúkrahús.
Í dag voru haldnir fundir í báðum hlutum Landspítalans. Tilefnið var að sú nefnd sem Guðlaugur Þór skipaði í haust til að fara yfir þær fyrirætlanir sem fyrir lágu um nýbyggingu Landspítalans hafði komist að niðurstöðu. Það var stór hópur starfsmanna mættur og eftirvæntingin var mikil. Viss ótti hafði læðst að okkur starfsmönnunum núna í vetur að menn væru að hugsa um að hætta við nýbygginguna.
Sá ótti reyndist ekki á rökum reistur. Guðlaugur Þór og Inga Jóna eyddu honum snarlega. Fyrirhugað er að halda áfram af fullum krafti og ekki láta staðar numið fyrr en verkinu er lokið.
Dagurinn í dag er merkisdagur í sögu landsins. 27. febrúar 2008 er dagur sem löngum verður í minnum hafður hjá okkur starfsmönnum Landspítalans. Þegar nýr Landspítali mun fara að taka við sjúklingum munu landsmenn skilja hver munurinn er á nýja og gamla tímanaum.
Þá myndu margir Lilju kveðið hafa.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Lífstíll, Menntun og skóli, Vísindi og fræði | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Höfundur er læknir á Hringbrautarsjúkrahúsinu. Löggilt borgarbarn og landkrabbi. Tel það til minna mestu afreka að vera fjögurra barna faðir. Eiginkonan auk þess ávanabindandi. Þegar börnin eru kominn á legg verður maður grænt fóður fyrir móður náttúru. Varð migult í saltan sjó um 18 mánaða skeið á Patreksfirði um árið og kynntist landsbyggðinni. Upplifði ríkiskapítalisma um 9 ára skeið í Svíþjóð. Bý núna í fyrirheitna landinu Íslandi. Er í doktorsnámi við HÍ. Netfang; gunnarsa@landspitali.is
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 116331
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- helgatho
- sigurjonth
- haddi9001
- kreppan
- thjodarsalin
- marinogn
- jonl
- egill
- jari
- gretarmar
- hedinnb
- vilhjalmurarnason
- reykur
- larahanna
- kreppuvaktin
- georg
- andrigeir
- gretar-petur
- gullvagninn
- astromix
- andres
- thorsaari
- baldvinj
- lillo
- berglist
- hehau
- ragnar73
- siggith
- axelthor
- xfakureyri
- arikuld
- gmaria
- fiski
- alla
- framtid
- jakobk
- lillagud
- skessa
- birgitta
- neddi
- aevark
- jon-o-vilhjalmsson
- benediktae
- jensgud
- thorolfursfinnsson
- svanurg
- brell
- manisvans
- jax
- saemi7
- sigurbjorns
- inhauth
- smali
- olinathorv
- heidistrand
- doddyjones
- esk
- gunnaraxel
- valli57
- lydurarnason
- kolbrunerin
- rannveigh
- gammon
- tolliagustar
- hist
- zoa
- photo
- jhe
- gudni-is
- jonvalurjensson
- arh
- martasmarta
- hallarut
- gusg
- zeriaph
- kokkurinn
- luf
- hallgrimurg
- sifjar
- harpabraga
- ffreykjavik
- fuf
- arabina
- steinibriem
- lucas
- liljabolla
- solir
- glamor
- vesteinngauti
- duna54
- gunnsithor
- vestskafttenor
- bingi
- jogamagg
- jenfo
- jennystefania
- lehamzdr
- andresm
- kreppukallinn
- maeglika
- gattin
- isspiss
- valgeirskagfjord
- gus
- minos
- gudbjorng
- jaj
- agbjarn
- thorgunnl
- fullvalda
- zumann
- theodorn
- thoragud
- skarfur
- omarragnarsson
- ludvikludviksson
- vest1
- dramb
- reynir
- bjarnimax
- raudurvettvangur
- hvirfilbylur
- creel
- tilveran-i-esb
- gudruntora
- eyglohardar
- snorrima
- ingagm
- baldher
- einarbb
- thjodarheidur
- tryggvigunnarhansen
- jonarni
- eirikurgudmundsson
- postdoc
- halldorjonsson
- ludvikjuliusson
- eeelle
- altice
- bergthorg
- au
- jp
- andres08
- bofs
- ding
- stebbifr
- huxa
- elkris
- daliaa
- salvor
- krist
- bjarnihardar
- eldlinan
- socialcredit
- epeturs
- drsaxi
- falconer
- samstada-thjodar
Athugasemdir
Til hamingju!
Sigurður Þórðarson, 27.2.2008 kl. 22:28
Til hamingju með þennan áfanga. Sjálf hefði ég viljað sjá spítalan í Fossvoginum, en aðalatriðið er að vinnan er hafin.
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 28.2.2008 kl. 01:15
Sæll Gunnar Skúli.
Já ég held að þetta sé nú rétt ákvörðun og óska ykkur til hamingju með það.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 28.2.2008 kl. 02:12
Sæll Gunnar og til hamingju.Ég er sammála Guðrúnu Jónu ég vil Fossvoginn frekar,mér finnst þessi formanaskipti líka of háu verði keypt 3 miljarðar er mikið af peningum sem ekki eru til.
Guðjón H Finnbogason, 28.2.2008 kl. 13:52
Ég tel að læknar hafi betra vit á þessu en ég, svo ég óska okkur öllum bara til hamingju með þetta. Og vona að það verði öllum til góðs.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.2.2008 kl. 17:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.