22.2.2008 | 20:30
Allir fiskistofnar í hættu!
Ég þekki mann sem þolir ekki breytingar. Allar nýungar eða ný tækni síðan hann útskrifaðist úr háskóla fyrir 30 árum eru af hinu illa. Allt var best áður.
Til allra hamingju eru fiskar öðruvísi. Þeir synda bara þangað til þeir finna góðan stað að búa á. Ef það hlýnar þá fara þeir þar sem er kaldara og aðrar tegundir koma í staðinn.
Ofveiði er sjaldnast um að kenna sökum mikillar friðunar á smáfiski sem veldur vanveiði.
Mengun og mengunarslys geta aftur á móti verið raunveruleg hætta.
Ég held að þetta svartsýnisraus sé fyrst og fremst til að skapa mönnum atvinnu við endalausar skýrslugerðir.
Allir fiskistofnar í hættu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Höfundur er læknir á Hringbrautarsjúkrahúsinu. Löggilt borgarbarn og landkrabbi. Tel það til minna mestu afreka að vera fjögurra barna faðir. Eiginkonan auk þess ávanabindandi. Þegar börnin eru kominn á legg verður maður grænt fóður fyrir móður náttúru. Varð migult í saltan sjó um 18 mánaða skeið á Patreksfirði um árið og kynntist landsbyggðinni. Upplifði ríkiskapítalisma um 9 ára skeið í Svíþjóð. Bý núna í fyrirheitna landinu Íslandi. Er í doktorsnámi við HÍ. Netfang; gunnarsa@landspitali.is
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- helgatho
- sigurjonth
- haddi9001
- kreppan
- thjodarsalin
- marinogn
- jonl
- egill
- jari
- gretarmar
- hedinnb
- vilhjalmurarnason
- reykur
- larahanna
- kreppuvaktin
- georg
- andrigeir
- gretar-petur
- gullvagninn
- astromix
- andres
- thorsaari
- baldvinj
- lillo
- berglist
- hehau
- ragnar73
- siggith
- axelthor
- xfakureyri
- arikuld
- gmaria
- fiski
- alla
- framtid
- jakobk
- lillagud
- skessa
- birgitta
- neddi
- aevark
- jon-o-vilhjalmsson
- benediktae
- jensgud
- thorolfursfinnsson
- svanurg
- brell
- manisvans
- jax
- saemi7
- sigurbjorns
- inhauth
- smali
- olinathorv
- heidistrand
- doddyjones
- esk
- gunnaraxel
- valli57
- lydurarnason
- kolbrunerin
- rannveigh
- gammon
- tolliagustar
- hist
- zoa
- photo
- jhe
- gudni-is
- jonvalurjensson
- arh
- martasmarta
- hallarut
- gusg
- zeriaph
- kokkurinn
- luf
- hallgrimurg
- sifjar
- harpabraga
- ffreykjavik
- fuf
- arabina
- steinibriem
- lucas
- liljabolla
- solir
- glamor
- vesteinngauti
- duna54
- gunnsithor
- vestskafttenor
- bingi
- jogamagg
- jenfo
- jennystefania
- lehamzdr
- andresm
- kreppukallinn
- maeglika
- gattin
- isspiss
- valgeirskagfjord
- gus
- minos
- gudbjorng
- jaj
- agbjarn
- thorgunnl
- fullvalda
- zumann
- theodorn
- thoragud
- skarfur
- omarragnarsson
- ludvikludviksson
- vest1
- dramb
- reynir
- bjarnimax
- raudurvettvangur
- hvirfilbylur
- creel
- tilveran-i-esb
- gudruntora
- eyglohardar
- snorrima
- ingagm
- baldher
- einarbb
- thjodarheidur
- tryggvigunnarhansen
- jonarni
- eirikurgudmundsson
- postdoc
- halldorjonsson
- ludvikjuliusson
- eeelle
- altice
- bergthorg
- au
- jp
- andres08
- bofs
- ding
- stebbifr
- huxa
- elkris
- daliaa
- salvor
- krist
- bjarnihardar
- eldlinan
- socialcredit
- epeturs
- drsaxi
- falconer
- samstada-thjodar
Athugasemdir
Embættismannakerfið heufr lögum þótt þungt í vöfum en valdamikið
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 22.2.2008 kl. 21:23
Sæll Gunnar Skúli.
Það sem oftar en ekki vill gleymast í þessu efni er það atriði að tæki og tól til veiða hafa lotið verulegum umbreytingum siðustu þrjá áratugi hér við land og trollhamagangurinn sem verið hefur hér við Ísland hefur sett mark sitt á uppvaxtarstöðvar fiskistofna.
Faðir minn heitinn sem stundaði sjómennsku í Eyjum sem ungur maður lýsti því fyrir mér hvers vegna rak ekki lengur þang og skeljar á fjörur Eyjafjallasanda.
Slóðin var hreinsuð með botnveiðarfærum.
Þetta er allt spurning um magn og samsetningu eins fiskiskipaflota hvað varðar veiðar á miðunum.
Flottroll öðru nafni dragnót nú til dags er gjörólík því sem var og sögn mér fróðari manna skaðræðisvaldur því fiskað er upp í sandsteina allan sólarhringinn árið um kring þar sem til dæmis sandsílið kann að hafa mátt þurfa að lúta í lægra haldi með afleiðingum eins og sársvöngum fuglum á landi.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 24.2.2008 kl. 02:45
Sammála Guðrún Maríu hér með umgengnina um sjávarbotnin, Og ég er líka sammála þér með það að það er erfitt að geta sér til um stofnstærðir og ástand fisksins í sjónum. Ekki má hlusta á sjómennina, þeir hafa ekkert með þetta að gera
Málið er að útgangspunkturinn hjá þeim er rangur, svo öll reiknilíkönin hljóta að vera röng og útkoman þar með. Hvenær ætla þeir að læra.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.2.2008 kl. 11:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.