ÖSSUR OG TUNGLMYRKVINN.

Hún var að segja okkur í veðurfréttunum í sjónvarpinu að það yrði tunglmyrkvi milli kl 2 og 3 í nótt. Þar sem við þetta venjulega fólk er sofandi á þeim tíma verðum við bara að treysta því að Össur bloggi um hann. Vonandi verður Varúlfsandinn fjarri honum.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Jóna Gunnarsdóttir

Hann mun ekki klikka á vökunni vinurinn, hvað þá blogginu. Hann er svo óskaplega hamingjusamur þessa dagana að hann þarf örugglega ekki að sofa mikið

Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 20.2.2008 kl. 21:56

2 Smámynd: Gunnar Skúli Ármannsson

Sjálfsagt mikið rétt en kannski þarf hann ekki að vakna snemma?

Gunnar Skúli Ármannsson, 20.2.2008 kl. 21:59

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já við upplifum þetta bara í gegnum Össur.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 21.2.2008 kl. 11:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband