19.1.2008 | 18:04
Kominn heim!!
Jajæ, nú er ég kominn heim. Búinn að vera á Norðfirði í 16 daga að vinna. Reyndar í mjög góðu yfirlæti og get ekki kvartað. Það er mjög gaman að vinna þar, fólkið með eindæmum elskulegt og þægilegt. Aftur á móti á maður víst heima heima hjá sér. Heima er best, og því er gott að vera kominn heim. Reyndar er húsið tómt, fyrir utan hundinn. Mikið hvað fólk er "bisí" hér fyrir sunnan. Ætli ég hitti ekki fjölskylduna í kvöld. Nýti friðinn og skrifa eina grein í Moggann um skort á malbiki á flugvöllinn á Norðfirði.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Gunnar Skúli Ármannsson
Höfundur er læknir á Hringbrautarsjúkrahúsinu. Löggilt borgarbarn og landkrabbi. Tel það til minna mestu afreka að vera fjögurra barna faðir. Eiginkonan auk þess ávanabindandi. Þegar börnin eru kominn á legg verður maður grænt fóður fyrir móður náttúru. Varð migult í saltan sjó um 18 mánaða skeið á Patreksfirði um árið og kynntist landsbyggðinni. Upplifði ríkiskapítalisma um 9 ára skeið í Svíþjóð. Bý núna í fyrirheitna landinu Íslandi. Er í doktorsnámi við HÍ. Netfang; gunnarsa@landspitali.is
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- helgatho
- sigurjonth
- haddi9001
- kreppan
- thjodarsalin
- marinogn
- jonl
- egill
- jari
- gretarmar
- hedinnb
- vilhjalmurarnason
- reykur
- larahanna
- kreppuvaktin
- georg
- andrigeir
- gretar-petur
- gullvagninn
- astromix
- andres
- thorsaari
- baldvinj
- lillo
- berglist
- hehau
- ragnar73
- siggith
- axelthor
- xfakureyri
- arikuld
- gmaria
- fiski
- alla
- framtid
- jakobk
- lillagud
- skessa
- birgitta
- neddi
- aevark
- jon-o-vilhjalmsson
- benediktae
- jensgud
- thorolfursfinnsson
- svanurg
- brell
- manisvans
- jax
- saemi7
- sigurbjorns
- inhauth
- smali
- olinathorv
- heidistrand
- doddyjones
- esk
- gunnaraxel
- valli57
- lydurarnason
- kolbrunerin
- rannveigh
- gammon
- tolliagustar
- hist
- zoa
- photo
- jhe
- gudni-is
- jonvalurjensson
- arh
- martasmarta
- hallarut
- gusg
- zeriaph
- kokkurinn
- luf
- hallgrimurg
- sifjar
- harpabraga
- ffreykjavik
- fuf
- arabina
- steinibriem
- lucas
- liljabolla
- solir
- glamor
- vesteinngauti
- duna54
- gunnsithor
- vestskafttenor
- bingi
- jogamagg
- jenfo
- jennystefania
- lehamzdr
- andresm
- kreppukallinn
- maeglika
- gattin
- isspiss
- valgeirskagfjord
- gus
- minos
- gudbjorng
- jaj
- agbjarn
- thorgunnl
- fullvalda
- zumann
- theodorn
- thoragud
- skarfur
- omarragnarsson
- ludvikludviksson
- vest1
- dramb
- reynir
- bjarnimax
- raudurvettvangur
- hvirfilbylur
- creel
- tilveran-i-esb
- gudruntora
- eyglohardar
- snorrima
- ingagm
- baldher
- einarbb
- thjodarheidur
- tryggvigunnarhansen
- jonarni
- eirikurgudmundsson
- postdoc
- halldorjonsson
- ludvikjuliusson
- eeelle
- altice
- bergthorg
- au
- jp
- andres08
- bofs
- ding
- stebbifr
- huxa
- elkris
- daliaa
- salvor
- krist
- bjarnihardar
- eldlinan
- socialcredit
- epeturs
- drsaxi
- falconer
- samstada-thjodar
Athugasemdir
Velkominn heim. Gott að vita til þess að Norðfirðingar njóti starfskrafta þinna sem og annarra kollega þinna frá LSH. Sem landsbyggðatútta til margra ára veit ég hversu mikilvægt það er fyrir landsbyggðina að fá sérfræðinga til starfa þó tímabundið sé.
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 19.1.2008 kl. 20:04
Skrifaðu sem flestar greinar Gunnar Skúli, þín réttsýni og vitund fyrir framþróun mála er mikil.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 20.1.2008 kl. 03:42
Þú varst heppinn að fara heim í gær Gunnar. Því þú hefðir örugglega verið strandaglópur hér á Fagradalnum, það er mikill skafrenningur. Takk fyrir samvinnuna. Við bíðum spennt eftir greininni.
kveðja ein Marían ;)
ein marían (IP-tala skráð) 20.1.2008 kl. 09:06
Þakka ykkur öllum hlý orð.
Gunnar Skúli Ármannsson, 20.1.2008 kl. 13:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.