BHUTTO MYRT !!

Benazir Bhutto (b. 21 June 1953) Þessi kona var myrt í dag. Það virkar á mig sem kjaftshögg.Hún var ekki fullkomin frekar en við hin.Einhver gerði þá kröfu til hennar að hún væri fullkomlega þóknanleg sér.Þar sem það gekk ekki upp þá myrtu þeir hana.Því mætti myrða okkur öll hin líka því enginn er öllum þóknanlegur. Að geta ekki skynjað margbreytileikan í mannlífinu og upplifa eingöngu einn sannleika um lífið er banvænt. Virðing fyrir skoðunum annarra verður að vera hluti af lífsýn okkar allra. Ágætt er að taka til í eigin garði og gott upphaf er að tala ekki niður til annarra og skoðana þeirra. Lífið er í sjálfu sér of stutt til að skapa sér ástæður til að rífast.  

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Innilega sammála þér Gunnar Skúli.

Það er hörmung að vita til þess að lýðræðislegar skoðanir manna þurfi að vera að virðist ástæða þess hins arna.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 28.12.2007 kl. 03:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband