Lesið Laugardags Lesbók Moggans!!!!

Það jaðrar við að það sé mér óljúft að auglýsa Morgunblaðið. Sjálfsagt er þeim ekkert frekar mislagðar hendur en öðrum í þessum bransa. Sönnun þess er mikill gullmoli sem birtist í Lesbók Morgunblaðsins núna laugardaginn 20. október. Þar veltir Jón Ólafsson fyrir sér manngildum. Dygðir og lestir eru á dagskránni. Ég mæli eindregið með því að allir hugsandi menn lesi greinarkorn hans. Ekki stór grein en segir mikið.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband