28.8.2007 | 20:24
"Þekkirðu nokkuð barngóða konu sem kann að elda og getur tekið að sér að kenna heimilisfræði"?
Áfram með vesalings kennarana. Var að heyra í einum vesalings deildarstjóra í skóla hér á höfuðborgarsvæðinu. Hún hringdi í okkur hjónin og spurði hvort við þekktum einhverja barngóða konu sem kynni að elda mat til að taka að sér kennslu í heimilisfræðum. Auk þess hafði tónlistarmaðurinn sem hafði góðfúslega tekið að sér að kenna tónmennt því engan tónmenntakennara var að fá, snarlega ákveðið að hætta þegar hann komst að því að hann gat ekki með nokkru móti haft neina stjórn á krökkunum. Að kunna viðkomandi sérgrein svo sem tónlist eða eldamennsku er ekki sama og að kunna að kenna, því að kenna er sérgrein. Að lokum var hún vinkona okkar meið nýráðinn ungann kennara sem fékk tilboð frá leikskóla, þar fékk hún niðurgreidda vist fyrir börnin sín tvö og auk þess töluvert meira kaup.
Svo koma "stjórnendur" fram og segja að öll vandamál séu að leysast. Ég hef frekar á tilfinningunni að þau séu að fæðast og blómstra í þessu kolvitlausa mati á hvað skiptir máli í þessu þjóðfélagi. Ég held að stjórn-endur séu frekar stjórn-strútar með hausinn niðurgrafinn í sandinn.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Menning og listir | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Höfundur er læknir á Hringbrautarsjúkrahúsinu. Löggilt borgarbarn og landkrabbi. Tel það til minna mestu afreka að vera fjögurra barna faðir. Eiginkonan auk þess ávanabindandi. Þegar börnin eru kominn á legg verður maður grænt fóður fyrir móður náttúru. Varð migult í saltan sjó um 18 mánaða skeið á Patreksfirði um árið og kynntist landsbyggðinni. Upplifði ríkiskapítalisma um 9 ára skeið í Svíþjóð. Bý núna í fyrirheitna landinu Íslandi. Er í doktorsnámi við HÍ. Netfang; gunnarsa@landspitali.is
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 116381
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- helgatho
- sigurjonth
- haddi9001
- kreppan
- thjodarsalin
- marinogn
- jonl
- egill
- jari
- gretarmar
- hedinnb
- vilhjalmurarnason
- reykur
- larahanna
- kreppuvaktin
- georg
- andrigeir
- gretar-petur
- gullvagninn
- astromix
- andres
- thorsaari
- baldvinj
- lillo
- berglist
- hehau
- ragnar73
- siggith
- axelthor
- xfakureyri
- arikuld
- gmaria
- fiski
- alla
- framtid
- jakobk
- lillagud
- skessa
- birgitta
- neddi
- aevark
- jon-o-vilhjalmsson
- benediktae
- jensgud
- thorolfursfinnsson
- svanurg
- brell
- manisvans
- jax
- saemi7
- sigurbjorns
- inhauth
- smali
- olinathorv
- heidistrand
- doddyjones
- esk
- gunnaraxel
- valli57
- lydurarnason
- kolbrunerin
- rannveigh
- gammon
- tolliagustar
- hist
- zoa
- photo
- jhe
- gudni-is
- jonvalurjensson
- arh
- martasmarta
- hallarut
- gusg
- zeriaph
- kokkurinn
- luf
- hallgrimurg
- sifjar
- harpabraga
- ffreykjavik
- fuf
- arabina
- steinibriem
- lucas
- liljabolla
- solir
- glamor
- vesteinngauti
- duna54
- gunnsithor
- vestskafttenor
- bingi
- jogamagg
- jenfo
- jennystefania
- lehamzdr
- andresm
- kreppukallinn
- maeglika
- gattin
- isspiss
- valgeirskagfjord
- gus
- minos
- gudbjorng
- jaj
- agbjarn
- thorgunnl
- fullvalda
- zumann
- theodorn
- thoragud
- skarfur
- omarragnarsson
- ludvikludviksson
- vest1
- dramb
- reynir
- bjarnimax
- raudurvettvangur
- hvirfilbylur
- creel
- tilveran-i-esb
- gudruntora
- eyglohardar
- snorrima
- ingagm
- baldher
- einarbb
- thjodarheidur
- tryggvigunnarhansen
- jonarni
- eirikurgudmundsson
- postdoc
- halldorjonsson
- ludvikjuliusson
- eeelle
- altice
- bergthorg
- au
- jp
- andres08
- bofs
- ding
- stebbifr
- huxa
- elkris
- daliaa
- salvor
- krist
- bjarnihardar
- eldlinan
- socialcredit
- epeturs
- drsaxi
- falconer
- samstada-thjodar
Athugasemdir
Handapataúrlausnir eru Akkilesarhæll íslenska stjórnkerfisins Gunnar Skúli, bara að redda málunum fyrir horn, ekki skrefinu lengra fram í tímann.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 30.8.2007 kl. 02:48
Þetta er alveg rétt forgangsröðun hér á landi er alveg út úr kú. Takk fyrir þennan pistil. Það þarf að vekja athygli á svona hlutum í nærmynd.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 30.8.2007 kl. 12:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.