26.8.2007 | 23:09
Varúlfar í Reykjavík.
Það er fullt tungl um helgina. Við fórum ekki varhluta af því. Varúlfar voru út um allan bæ með slagsmál og ólæti. Lögreglan hafði í nógu að snúast og hafði varla undan. Alla setur hljóða. Fólk er undrandi á öllum þessum óspektum. Það er eins og þessir varúlfar hafi komið utan úr geimnum. Það er eins og þessi hegðun komi öllum í opna skjöldu. Þessir varúlfar eru börnin okkar. Hvers vegna haga þau sér svona. Gleymdum við að ala þau upp. Kenndum við þeim ekki aga og hlýðni. Virðingu fyrir öðrum manneskjum og umhverfi okkar. Umburðarlyndi. Vorum við of upptekin við eitthvað annað.
Hvort og hvað og hvenær varúlfar drekka og eru í bænum eru afleiddar stærðir. Aðalatriðið er að draga úr varúlfaræktun meðal okkar.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Menning og listir | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Höfundur er læknir á Hringbrautarsjúkrahúsinu. Löggilt borgarbarn og landkrabbi. Tel það til minna mestu afreka að vera fjögurra barna faðir. Eiginkonan auk þess ávanabindandi. Þegar börnin eru kominn á legg verður maður grænt fóður fyrir móður náttúru. Varð migult í saltan sjó um 18 mánaða skeið á Patreksfirði um árið og kynntist landsbyggðinni. Upplifði ríkiskapítalisma um 9 ára skeið í Svíþjóð. Bý núna í fyrirheitna landinu Íslandi. Er í doktorsnámi við HÍ. Netfang; gunnarsa@landspitali.is
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- helgatho
- sigurjonth
- haddi9001
- kreppan
- thjodarsalin
- marinogn
- jonl
- egill
- jari
- gretarmar
- hedinnb
- vilhjalmurarnason
- reykur
- larahanna
- kreppuvaktin
- georg
- andrigeir
- gretar-petur
- gullvagninn
- astromix
- andres
- thorsaari
- baldvinj
- lillo
- berglist
- hehau
- ragnar73
- siggith
- axelthor
- xfakureyri
- arikuld
- gmaria
- fiski
- alla
- framtid
- jakobk
- lillagud
- skessa
- birgitta
- neddi
- aevark
- jon-o-vilhjalmsson
- benediktae
- jensgud
- thorolfursfinnsson
- svanurg
- brell
- manisvans
- jax
- saemi7
- sigurbjorns
- inhauth
- smali
- olinathorv
- heidistrand
- doddyjones
- esk
- gunnaraxel
- valli57
- lydurarnason
- kolbrunerin
- rannveigh
- gammon
- tolliagustar
- hist
- zoa
- photo
- jhe
- gudni-is
- jonvalurjensson
- arh
- martasmarta
- hallarut
- gusg
- zeriaph
- kokkurinn
- luf
- hallgrimurg
- sifjar
- harpabraga
- ffreykjavik
- fuf
- arabina
- steinibriem
- lucas
- liljabolla
- solir
- glamor
- vesteinngauti
- duna54
- gunnsithor
- vestskafttenor
- bingi
- jogamagg
- jenfo
- jennystefania
- lehamzdr
- andresm
- kreppukallinn
- maeglika
- gattin
- isspiss
- valgeirskagfjord
- gus
- minos
- gudbjorng
- jaj
- agbjarn
- thorgunnl
- fullvalda
- zumann
- theodorn
- thoragud
- skarfur
- omarragnarsson
- ludvikludviksson
- vest1
- dramb
- reynir
- bjarnimax
- raudurvettvangur
- hvirfilbylur
- creel
- tilveran-i-esb
- gudruntora
- eyglohardar
- snorrima
- ingagm
- baldher
- einarbb
- thjodarheidur
- tryggvigunnarhansen
- jonarni
- eirikurgudmundsson
- postdoc
- halldorjonsson
- ludvikjuliusson
- eeelle
- altice
- bergthorg
- au
- jp
- andres08
- bofs
- ding
- stebbifr
- huxa
- elkris
- daliaa
- salvor
- krist
- bjarnihardar
- eldlinan
- socialcredit
- epeturs
- drsaxi
- falconer
- samstada-thjodar
Athugasemdir
Já, en var Villi Vill ekki búinn að girða fyrir ofbeldi og óspektir um helgar með því að banna sölu á kældum bjór í Vínbúðinni í Austurstræti?
Jens Guð, 26.8.2007 kl. 23:42
Jú einmitt, eða svo hélt maður. En það var náttúrulega fullt tungl var það ekki ?
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.8.2007 kl. 01:27
Ekki mínar stelpur... en án gríns ( ég veit að ég er sérlega heppin með mínar stelpur ) er þetta svo voðalegt ? Þegar ég var að alast upp á Raufarhöfn þá var alltaf slegist á öllum böllum , en miklu mun minna um morð og nauðganir, en þetta ekki bara svokölluð "þróun " . Góð hugvekja hjá þér. ;)
Kolbrún Stefánsdóttir, 27.8.2007 kl. 22:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.