19.7.2007 | 09:30
Frjálslyndi Tyrkja.
Ég þekki ekki neitt sérstaklega vel til í tyrkneskum stjórnmálum. Hér verða fortekosningar eftir 3 daga og hér er kosið til þings þannig að minnsta kosti er hér lýðræði. Hér er strangur aðskilnaður ríkis og trúar. Ef menn ætla að reyna að gera trú að landslögum í Tyrklandi þá rumskar herinn og menn halda sig á mottunni.
Hér er mikið frelsi í viðskiptum, svona í augum venjulegs ferðamanns. Hér eru smásalar út um allar trissur, alveg með ólíkindum hvað er mikið af smá apótekum út um allt. Tyrkir virðast kunna vel að meta lítil fyrirtæki, oft er um einyrkja að ræða. Svo er verðlagningin frjáls, hún er í höndum kaupmanns og kaupanda. Þessir tveir aðilar semja um verðið og oft verður úr hin besta dægrastytting. Til að maður þorni ekki of mikið í kverkunum við prúttið er oft boðið upp á drykk.
Hér virðist frelsi og frjálslyndi ráða för. Það mætti segja mér að lífið hér falli vel að stefnuskrá Sjálfstæðisflokksins á Íslandi.
Aftur á móti, þrátt fyrir áralanga stjórn fyrrnefnds flokks, virðast ríkisafskipti einkenna íslenskt þjóðfélag í dag og oft á tíðum með mismun til hinna stóru.
Það fer stundum illa fyrir góðum hugmyndum:
" ÖLL SVÍN ERU JÖFN NEMA SUM ERU JAFNARI."
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Höfundur er læknir á Hringbrautarsjúkrahúsinu. Löggilt borgarbarn og landkrabbi. Tel það til minna mestu afreka að vera fjögurra barna faðir. Eiginkonan auk þess ávanabindandi. Þegar börnin eru kominn á legg verður maður grænt fóður fyrir móður náttúru. Varð migult í saltan sjó um 18 mánaða skeið á Patreksfirði um árið og kynntist landsbyggðinni. Upplifði ríkiskapítalisma um 9 ára skeið í Svíþjóð. Bý núna í fyrirheitna landinu Íslandi. Er í doktorsnámi við HÍ. Netfang; gunnarsa@landspitali.is
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 10
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 116365
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- helgatho
- sigurjonth
- haddi9001
- kreppan
- thjodarsalin
- marinogn
- jonl
- egill
- jari
- gretarmar
- hedinnb
- vilhjalmurarnason
- reykur
- larahanna
- kreppuvaktin
- georg
- andrigeir
- gretar-petur
- gullvagninn
- astromix
- andres
- thorsaari
- baldvinj
- lillo
- berglist
- hehau
- ragnar73
- siggith
- axelthor
- xfakureyri
- arikuld
- gmaria
- fiski
- alla
- framtid
- jakobk
- lillagud
- skessa
- birgitta
- neddi
- aevark
- jon-o-vilhjalmsson
- benediktae
- jensgud
- thorolfursfinnsson
- svanurg
- brell
- manisvans
- jax
- saemi7
- sigurbjorns
- inhauth
- smali
- olinathorv
- heidistrand
- doddyjones
- esk
- gunnaraxel
- valli57
- lydurarnason
- kolbrunerin
- rannveigh
- gammon
- tolliagustar
- hist
- zoa
- photo
- jhe
- gudni-is
- jonvalurjensson
- arh
- martasmarta
- hallarut
- gusg
- zeriaph
- kokkurinn
- luf
- hallgrimurg
- sifjar
- harpabraga
- ffreykjavik
- fuf
- arabina
- steinibriem
- lucas
- liljabolla
- solir
- glamor
- vesteinngauti
- duna54
- gunnsithor
- vestskafttenor
- bingi
- jogamagg
- jenfo
- jennystefania
- lehamzdr
- andresm
- kreppukallinn
- maeglika
- gattin
- isspiss
- valgeirskagfjord
- gus
- minos
- gudbjorng
- jaj
- agbjarn
- thorgunnl
- fullvalda
- zumann
- theodorn
- thoragud
- skarfur
- omarragnarsson
- ludvikludviksson
- vest1
- dramb
- reynir
- bjarnimax
- raudurvettvangur
- hvirfilbylur
- creel
- tilveran-i-esb
- gudruntora
- eyglohardar
- snorrima
- ingagm
- baldher
- einarbb
- thjodarheidur
- tryggvigunnarhansen
- jonarni
- eirikurgudmundsson
- postdoc
- halldorjonsson
- ludvikjuliusson
- eeelle
- altice
- bergthorg
- au
- jp
- andres08
- bofs
- ding
- stebbifr
- huxa
- elkris
- daliaa
- salvor
- krist
- bjarnihardar
- eldlinan
- socialcredit
- epeturs
- drsaxi
- falconer
- samstada-thjodar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.