2.6.2007 | 17:45
Knattspyrnulandsleikur.
Ég elska og dýrka svona sjónvarpsefni. Eins og þennan landsleik í knattspyrnu núna. Þetta er hrein himnasending inn í líf mitt. ÉG FÆ FRIÐ. Það er enginn að trufla mig, fjölskyldan liggur afvelta í dópinu víðsvegar um húsið og ég get sinnt mínum áhugamálum. Ég get lesið, bloggað eða gert eitthvað annað nytsamlegt, eða bara hugsað. Ég ætla ekkert að vera skandalisera með það hvernig standi á því að viti bornar mannskepnur geti haft gaman af því að horfa á 22 karlmenn eltast við uppblásna leðurtuðru. Að minnsta kosti ef ég yrði tilneyddur til að horfa slíkan viðburð yrði kvennalandsliðið alltaf mitt fyrst val, það er amk meira fyrir augað. Reyndar berast athugasemdir íþróttafréttamannsins um allt hús og geta á stundum verið tilefni til aðhláturs. Eins og td þessi, sögð með sannfæringu, " ef hann hefði náð að sparka boltanum í markið hefði orðið mark". Þetta fatta ég meira að segja. Sem sagt slíkt sjónvarpsefni er mér mjög að skapi og vonandi verða sem flestir landsleikir í framtíðinni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Gunnar Skúli Ármannsson
Höfundur er læknir á Hringbrautarsjúkrahúsinu. Löggilt borgarbarn og landkrabbi. Tel það til minna mestu afreka að vera fjögurra barna faðir. Eiginkonan auk þess ávanabindandi. Þegar börnin eru kominn á legg verður maður grænt fóður fyrir móður náttúru. Varð migult í saltan sjó um 18 mánaða skeið á Patreksfirði um árið og kynntist landsbyggðinni. Upplifði ríkiskapítalisma um 9 ára skeið í Svíþjóð. Bý núna í fyrirheitna landinu Íslandi. Er í doktorsnámi við HÍ. Netfang; gunnarsa@landspitali.is
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 116155
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- helgatho
- sigurjonth
- haddi9001
- kreppan
- thjodarsalin
- marinogn
- jonl
- egill
- jari
- gretarmar
- hedinnb
- vilhjalmurarnason
- reykur
- larahanna
- kreppuvaktin
- georg
- andrigeir
- gretar-petur
- gullvagninn
- astromix
- andres
- thorsaari
- baldvinj
- lillo
- berglist
- hehau
- ragnar73
- siggith
- axelthor
- xfakureyri
- arikuld
- gmaria
- fiski
- alla
- framtid
- jakobk
- lillagud
- skessa
- birgitta
- neddi
- aevark
- jon-o-vilhjalmsson
- benediktae
- jensgud
- thorolfursfinnsson
- svanurg
- brell
- manisvans
- jax
- saemi7
- sigurbjorns
- inhauth
- smali
- olinathorv
- heidistrand
- doddyjones
- esk
- gunnaraxel
- valli57
- lydurarnason
- kolbrunerin
- rannveigh
- gammon
- tolliagustar
- hist
- zoa
- photo
- jhe
- gudni-is
- jonvalurjensson
- arh
- martasmarta
- hallarut
- gusg
- zeriaph
- kokkurinn
- luf
- hallgrimurg
- sifjar
- harpabraga
- ffreykjavik
- fuf
- arabina
- steinibriem
- lucas
- liljabolla
- solir
- glamor
- vesteinngauti
- duna54
- gunnsithor
- vestskafttenor
- bingi
- jogamagg
- jenfo
- jennystefania
- lehamzdr
- andresm
- kreppukallinn
- maeglika
- gattin
- isspiss
- valgeirskagfjord
- gus
- minos
- gudbjorng
- jaj
- agbjarn
- thorgunnl
- fullvalda
- zumann
- theodorn
- thoragud
- skarfur
- omarragnarsson
- ludvikludviksson
- vest1
- dramb
- reynir
- bjarnimax
- raudurvettvangur
- hvirfilbylur
- creel
- tilveran-i-esb
- gudruntora
- eyglohardar
- snorrima
- ingagm
- baldher
- einarbb
- thjodarheidur
- tryggvigunnarhansen
- jonarni
- eirikurgudmundsson
- postdoc
- halldorjonsson
- ludvikjuliusson
- eeelle
- altice
- bergthorg
- au
- jp
- andres08
- bofs
- ding
- stebbifr
- huxa
- elkris
- daliaa
- salvor
- krist
- bjarnihardar
- eldlinan
- socialcredit
- epeturs
- drsaxi
- falconer
- samstada-thjodar
Athugasemdir
Það fljúga margar skemmtilegar setningar í hita leiksins. Er þessi sönn sem þú tiltekur? Hér á þessum bæ er enginn sem hefur gaman af svona útsendingu, enginn íþróttaandi í eiginlegri merkingu.Ég var t.d. að eitra fyrir "fíflum" krónprinsinn að taka myndir á fínu nýju keppnisvélina og yngri kynslóðin að hoppa á trambólíni. Ekki kveikt á sjónvarpi.
Rúna Guðfinnsdóttir, 2.6.2007 kl. 18:08
Hún er sönn því mamma gleymdi að kenna mér að segja ósatt.
Gunnar Skúli Ármannsson, 3.6.2007 kl. 21:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.