25.5.2007 | 00:14
Geirbjörg.
Núna upplifum við lognið. Minnst lítið sagt en meira skrafað. Þetta er tímabilið sem maður þekkir svo vel, skömmu eftir endurlífgun, mun sjúklingurinn hafa það eða ekki. Nú bíðum við eftir sumarþingi og nýrri stefnuræðu. Vonandi fáum við nánari útfærslu á stjórnarsáttmálanum.
Fyrir mig persónulega skiptir mestu máli stefnan í heilbrigðismálum og sér í lagi nýbygging Landspítalans. Það tel ég vera eitt brýnasta verkefnið í heilbrigðismálum, ekki bara vegna þess að ég vinn þar heldur mun sú framkvæmd gagnast mjög mörgum. Auk þess mun nýbyggingin borga sig þegar fram líða stundir með færri spítalasýkingum og annarri hagræðingu.
Aftur á móti skiptir miklu hvað Geirbjörg stjórnin mun gera fyrir Flateyinga. Menn geta velt fyrir sér tilvistarrétti lítilla staða úti á landi en ég held að það hljóti að vera óumdeilt að þessar hamfarir samrýmast ekki réttlætis ("kristilegu uppeldi-það sem þér viljið að...") kennd okkar. Sérkennilegt þegar snjóflóð fellur þá er hægt að reisa varnargarð fyrir mikla fjármuni. Aftur á móti þegar þessi hörmung ríður yfir byggðarlagið þá er fátt um varnir. Líkurnar á nýju snjóflóði eru þó mun minni en endurtekning gjaldþrota sem þessu. Það sýnir sagan að minnsta kosti.
Nú er mál að linni.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Höfundur er læknir á Hringbrautarsjúkrahúsinu. Löggilt borgarbarn og landkrabbi. Tel það til minna mestu afreka að vera fjögurra barna faðir. Eiginkonan auk þess ávanabindandi. Þegar börnin eru kominn á legg verður maður grænt fóður fyrir móður náttúru. Varð migult í saltan sjó um 18 mánaða skeið á Patreksfirði um árið og kynntist landsbyggðinni. Upplifði ríkiskapítalisma um 9 ára skeið í Svíþjóð. Bý núna í fyrirheitna landinu Íslandi. Er í doktorsnámi við HÍ. Netfang; gunnarsa@landspitali.is
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 116347
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- helgatho
- sigurjonth
- haddi9001
- kreppan
- thjodarsalin
- marinogn
- jonl
- egill
- jari
- gretarmar
- hedinnb
- vilhjalmurarnason
- reykur
- larahanna
- kreppuvaktin
- georg
- andrigeir
- gretar-petur
- gullvagninn
- astromix
- andres
- thorsaari
- baldvinj
- lillo
- berglist
- hehau
- ragnar73
- siggith
- axelthor
- xfakureyri
- arikuld
- gmaria
- fiski
- alla
- framtid
- jakobk
- lillagud
- skessa
- birgitta
- neddi
- aevark
- jon-o-vilhjalmsson
- benediktae
- jensgud
- thorolfursfinnsson
- svanurg
- brell
- manisvans
- jax
- saemi7
- sigurbjorns
- inhauth
- smali
- olinathorv
- heidistrand
- doddyjones
- esk
- gunnaraxel
- valli57
- lydurarnason
- kolbrunerin
- rannveigh
- gammon
- tolliagustar
- hist
- zoa
- photo
- jhe
- gudni-is
- jonvalurjensson
- arh
- martasmarta
- hallarut
- gusg
- zeriaph
- kokkurinn
- luf
- hallgrimurg
- sifjar
- harpabraga
- ffreykjavik
- fuf
- arabina
- steinibriem
- lucas
- liljabolla
- solir
- glamor
- vesteinngauti
- duna54
- gunnsithor
- vestskafttenor
- bingi
- jogamagg
- jenfo
- jennystefania
- lehamzdr
- andresm
- kreppukallinn
- maeglika
- gattin
- isspiss
- valgeirskagfjord
- gus
- minos
- gudbjorng
- jaj
- agbjarn
- thorgunnl
- fullvalda
- zumann
- theodorn
- thoragud
- skarfur
- omarragnarsson
- ludvikludviksson
- vest1
- dramb
- reynir
- bjarnimax
- raudurvettvangur
- hvirfilbylur
- creel
- tilveran-i-esb
- gudruntora
- eyglohardar
- snorrima
- ingagm
- baldher
- einarbb
- thjodarheidur
- tryggvigunnarhansen
- jonarni
- eirikurgudmundsson
- postdoc
- halldorjonsson
- ludvikjuliusson
- eeelle
- altice
- bergthorg
- au
- jp
- andres08
- bofs
- ding
- stebbifr
- huxa
- elkris
- daliaa
- salvor
- krist
- bjarnihardar
- eldlinan
- socialcredit
- epeturs
- drsaxi
- falconer
- samstada-thjodar
Athugasemdir
Hallelúja!
Rúna Guðfinnsdóttir, 25.5.2007 kl. 23:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.