20.5.2007 | 22:25
Frumblogg.
Nú er ballið byrjað. Aldrei hafði ég trúað því að ég myndi fara að blogga. Nú er ég kominn í súpuna eins og allir hinir. Etv er það þannig að þegar börnin vaxa úr grasi hafi maður meiri tíma til að hugsa og mynda sér skoðun. Amk fyrir karlmann sem getur bara hugsað um einn hlut í einu. Við fengum okkur reyndar kött og hund en þau taka ekki svo mikinn tíma. Ég hafði bundið nokkrar vonir við hundinn að hann yrði mér undirgefinn. Þá yrði ég ekki aftastur í röðinni í fjölskyldunni, en sú von brást, hann hlýðir bara konunni. Þá er þrautarlendingin að blogga út í geyminn. Þá hefur maður að minsta kosti orðið og það er ekki gripið fram í fyrir manni, nema einhver hnjóti um bloggið og andmæli manni.
Höfundur
Gunnar Skúli Ármannsson
Höfundur er læknir á Hringbrautarsjúkrahúsinu. Löggilt borgarbarn og landkrabbi. Tel það til minna mestu afreka að vera fjögurra barna faðir. Eiginkonan auk þess ávanabindandi. Þegar börnin eru kominn á legg verður maður grænt fóður fyrir móður náttúru. Varð migult í saltan sjó um 18 mánaða skeið á Patreksfirði um árið og kynntist landsbyggðinni. Upplifði ríkiskapítalisma um 9 ára skeið í Svíþjóð. Bý núna í fyrirheitna landinu Íslandi. Er í doktorsnámi við HÍ. Netfang; gunnarsa@landspitali.is
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- helgatho
- sigurjonth
- haddi9001
- kreppan
- thjodarsalin
- marinogn
- jonl
- egill
- jari
- gretarmar
- hedinnb
- vilhjalmurarnason
- reykur
- larahanna
- kreppuvaktin
- georg
- andrigeir
- gretar-petur
- gullvagninn
- astromix
- andres
- thorsaari
- baldvinj
- lillo
- berglist
- hehau
- ragnar73
- siggith
- axelthor
- xfakureyri
- arikuld
- gmaria
- fiski
- alla
- framtid
- jakobk
- lillagud
- skessa
- birgitta
- neddi
- aevark
- jon-o-vilhjalmsson
- benediktae
- jensgud
- thorolfursfinnsson
- svanurg
- brell
- manisvans
- jax
- saemi7
- sigurbjorns
- inhauth
- smali
- olinathorv
- heidistrand
- doddyjones
- esk
- gunnaraxel
- valli57
- lydurarnason
- kolbrunerin
- rannveigh
- gammon
- tolliagustar
- hist
- zoa
- photo
- jhe
- gudni-is
- jonvalurjensson
- arh
- martasmarta
- hallarut
- gusg
- zeriaph
- kokkurinn
- luf
- hallgrimurg
- sifjar
- harpabraga
- ffreykjavik
- fuf
- arabina
- steinibriem
- lucas
- liljabolla
- solir
- glamor
- vesteinngauti
- duna54
- gunnsithor
- vestskafttenor
- bingi
- jogamagg
- jenfo
- jennystefania
- lehamzdr
- andresm
- kreppukallinn
- maeglika
- gattin
- isspiss
- valgeirskagfjord
- gus
- minos
- gudbjorng
- jaj
- agbjarn
- thorgunnl
- fullvalda
- zumann
- theodorn
- thoragud
- skarfur
- omarragnarsson
- ludvikludviksson
- vest1
- dramb
- reynir
- bjarnimax
- raudurvettvangur
- hvirfilbylur
- creel
- tilveran-i-esb
- gudruntora
- eyglohardar
- snorrima
- ingagm
- baldher
- einarbb
- thjodarheidur
- tryggvigunnarhansen
- jonarni
- eirikurgudmundsson
- postdoc
- halldorjonsson
- ludvikjuliusson
- eeelle
- altice
- bergthorg
- au
- jp
- andres08
- bofs
- ding
- stebbifr
- huxa
- elkris
- daliaa
- salvor
- krist
- bjarnihardar
- eldlinan
- socialcredit
- epeturs
- drsaxi
- falconer
- samstada-thjodar
Athugasemdir
Gott hjá þér Gunnar Skúli, að koma til okkar þegar þér eru allar bjargir bannaðar. Velkominn í hóp okkar bloggara, ég er reyndar nýlegur bloggari og líf mitt breyst mikið...auðvitað til batnaðar síðan þá. Hlakka til að heyra meira frá þér.
Rúna Guðfinnsdóttir, 20.5.2007 kl. 22:38
Frábært hjá þér pabbi :) Ég verða ð viðurkenna að ég bjóst ekki við þessu miðað við hvað ég er lélegur bloggari. En ég vona svo sannarlega að þér eigi eftir að ganga betur en mér. Ég hef búið til margar bloggsíður en það gekk alrei neitt sérstaklega vel eða réttara sagt ég gleymdi þeim og skrifaði ekki mánuðum saman þar til vinkonur mínar fóru að minnast á það. Nú er ég hætt að reyna að vera að þessu bulli:).
Gangi þér annars vel!!!!...:)
Kristbjörg María (IP-tala skráð) 20.5.2007 kl. 23:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.