5.7.2010 | 21:45
Löggan verður að hafa dekkin niðri fyrir lendingu...
Það var ákaflega sorglegt að sjá lögregluna að störfum í dag, þeim fataðist flugið. Þegar mótmælin voru að klárast og flestir að hugsa sér til hreyfings heim á leið, og lang flestir farnir, vildu nokkrir skilja smá drasl eftir við lokaðar dyr Seðlabankans í kveðjuskyni. Þá misbauð húsverðinum í Seðlabankanum og hringdi á lögregluna og að sjálfsögðu var hún neydd til þess að koma. Hún hafði sjálfsagt vonast til að sleppa við að mæta.
Að meðhöndla dömur á þennan hátt er ekki sæmandi eins og komið var fram við Ellen söngkonu í dag. Lögreglumennirnir sem mættu í dag voru flest allir ungir og greinilega skíthræddir þó þeir væru næstum fleiri en við sem vorum enn til staðar.
Ef við ætlum að halda áfram að mótmæla verðum við að draga Geir Jón úr sumarfríi og hina gömlu jaxlana, okkar gömlu vini. Þá er dömunum óhætt.
Æsir upp í manni réttlætiskenndina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Höfundur er læknir á Hringbrautarsjúkrahúsinu. Löggilt borgarbarn og landkrabbi. Tel það til minna mestu afreka að vera fjögurra barna faðir. Eiginkonan auk þess ávanabindandi. Þegar börnin eru kominn á legg verður maður grænt fóður fyrir móður náttúru. Varð migult í saltan sjó um 18 mánaða skeið á Patreksfirði um árið og kynntist landsbyggðinni. Upplifði ríkiskapítalisma um 9 ára skeið í Svíþjóð. Bý núna í fyrirheitna landinu Íslandi. Er í doktorsnámi við HÍ. Netfang; gunnarsa@landspitali.is
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- helgatho
- sigurjonth
- haddi9001
- kreppan
- thjodarsalin
- marinogn
- jonl
- egill
- jari
- gretarmar
- hedinnb
- vilhjalmurarnason
- reykur
- larahanna
- kreppuvaktin
- georg
- andrigeir
- gretar-petur
- gullvagninn
- astromix
- andres
- thorsaari
- baldvinj
- lillo
- berglist
- hehau
- ragnar73
- siggith
- axelthor
- xfakureyri
- arikuld
- gmaria
- fiski
- alla
- framtid
- jakobk
- lillagud
- skessa
- birgitta
- neddi
- aevark
- jon-o-vilhjalmsson
- benediktae
- jensgud
- thorolfursfinnsson
- svanurg
- brell
- manisvans
- jax
- saemi7
- sigurbjorns
- inhauth
- smali
- olinathorv
- heidistrand
- doddyjones
- esk
- gunnaraxel
- valli57
- lydurarnason
- kolbrunerin
- rannveigh
- gammon
- tolliagustar
- hist
- zoa
- photo
- jhe
- gudni-is
- jonvalurjensson
- arh
- martasmarta
- hallarut
- gusg
- zeriaph
- kokkurinn
- luf
- hallgrimurg
- sifjar
- harpabraga
- ffreykjavik
- fuf
- arabina
- steinibriem
- lucas
- liljabolla
- solir
- glamor
- vesteinngauti
- duna54
- gunnsithor
- vestskafttenor
- bingi
- jogamagg
- jenfo
- jennystefania
- lehamzdr
- andresm
- kreppukallinn
- maeglika
- gattin
- isspiss
- valgeirskagfjord
- gus
- minos
- gudbjorng
- jaj
- agbjarn
- thorgunnl
- fullvalda
- zumann
- theodorn
- thoragud
- skarfur
- omarragnarsson
- ludvikludviksson
- vest1
- dramb
- reynir
- bjarnimax
- raudurvettvangur
- hvirfilbylur
- creel
- tilveran-i-esb
- gudruntora
- eyglohardar
- snorrima
- ingagm
- baldher
- einarbb
- thjodarheidur
- tryggvigunnarhansen
- jonarni
- eirikurgudmundsson
- postdoc
- halldorjonsson
- ludvikjuliusson
- eeelle
- altice
- bergthorg
- au
- jp
- andres08
- bofs
- ding
- stebbifr
- huxa
- elkris
- daliaa
- salvor
- krist
- bjarnihardar
- eldlinan
- socialcredit
- epeturs
- drsaxi
- falconer
- samstada-thjodar
Athugasemdir
Samála smá drengir í lögreglunni eru ekki að valda starfi sýnu því miður!
Sigurður Haraldsson, 5.7.2010 kl. 22:54
Sammála þessari færslu, lögreglan hefur hér með misst minn stuðning í kjaramálum. Þeim svíður sennilega að hafa ekki fengið taser-´"varnar"vopnin.
Bjössi (IP-tala skráð) 6.7.2010 kl. 00:11
Ég frétti í kvöld að lögreglumennirnir sem komu að Seðlabankanum hafi ekki sýnt númer sín, ætli það sé löglegt að fela auðkenni sitt ef maður er lögregla?
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 6.7.2010 kl. 00:30
,,Ef við ætlum að halda áfram að mótmæla.."
Hvað ertu að hugsa, eins og alþingismenn á ofurlaunum ?
JR (IP-tala skráð) 6.7.2010 kl. 03:07
http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2010/07/06/hofdu_ahyggjur_af_eldsmat/
Þetta hefur ekkert hvarlað að þér?
Pétur (IP-tala skráð) 6.7.2010 kl. 07:10
það stóð ekki til og enginn með eldspýtur á sér Pétur
Gunnar Skúli Ármannsson, 6.7.2010 kl. 07:26
Nei, en hefðir þú verið að stjórna vettvangi sem lögreglumaður, þá hefðirðu ekki geta treyst því.
Pétur (IP-tala skráð) 6.7.2010 kl. 17:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.