26.6.2010 | 18:25
It is now or never..
It's now or never, come hold me tight. Kiss me my darling, be mine tonight. Tomorrow will be too late, it's now or never my love won't wait. ...
Ræða Jóhönnu kallast á við ályktanir VG og Sjálfstæðisflokksins. Þar andæfa menn aðildarumsókn okkar að ESB og Samfylkingin sér að hún er að falla á tíma. Ef umsóknin yrði dregið til baka þá er málefnahandbók samfó tæmd. Þess vegna berst samfó fyrir tilverurétti sínum í íslenskri pólitík.
Umhugsunarvert er að ást samfó á erlendu auðvaldi virðist jafn gagnrýnislaus og ást unglings. Trú þeirra á góðmennsku ESB virðist smitast yfir á viðhorf þeirra til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins því þægð þeirra er mikil við þá alræmdu stofnun. Sennilega telur Samfylkingin að allt gott komi að utan en okkur sé ekkert fært hér á skerinu.
Það sem er þó alvarlegast er að Samfylkingin virðir 70% þjóðarinnar að vettugi sem vill ekki inn í ESB. Nú skal nýta sér valdið til að koma sínum málum í gegn alveg sama hvað þjóðinni finnst. Þetta er Jóhanna að brýna flokksmenn sín til að gera, að traðka á þjóðinni meðan tækifæri er til þess.
Hversu lengi mun þjóðin sætta sig við slíka framkomu?
Óvíst hvort annað tækifæri gefist | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Höfundur er læknir á Hringbrautarsjúkrahúsinu. Löggilt borgarbarn og landkrabbi. Tel það til minna mestu afreka að vera fjögurra barna faðir. Eiginkonan auk þess ávanabindandi. Þegar börnin eru kominn á legg verður maður grænt fóður fyrir móður náttúru. Varð migult í saltan sjó um 18 mánaða skeið á Patreksfirði um árið og kynntist landsbyggðinni. Upplifði ríkiskapítalisma um 9 ára skeið í Svíþjóð. Bý núna í fyrirheitna landinu Íslandi. Er í doktorsnámi við HÍ. Netfang; gunnarsa@landspitali.is
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- helgatho
- sigurjonth
- haddi9001
- kreppan
- thjodarsalin
- marinogn
- jonl
- egill
- jari
- gretarmar
- hedinnb
- vilhjalmurarnason
- reykur
- larahanna
- kreppuvaktin
- georg
- andrigeir
- gretar-petur
- gullvagninn
- astromix
- andres
- thorsaari
- baldvinj
- lillo
- berglist
- hehau
- ragnar73
- siggith
- axelthor
- xfakureyri
- arikuld
- gmaria
- fiski
- alla
- framtid
- jakobk
- lillagud
- skessa
- birgitta
- neddi
- aevark
- jon-o-vilhjalmsson
- benediktae
- jensgud
- thorolfursfinnsson
- svanurg
- brell
- manisvans
- jax
- saemi7
- sigurbjorns
- inhauth
- smali
- olinathorv
- heidistrand
- doddyjones
- esk
- gunnaraxel
- valli57
- lydurarnason
- kolbrunerin
- rannveigh
- gammon
- tolliagustar
- hist
- zoa
- photo
- jhe
- gudni-is
- jonvalurjensson
- arh
- martasmarta
- hallarut
- gusg
- zeriaph
- kokkurinn
- luf
- hallgrimurg
- sifjar
- harpabraga
- ffreykjavik
- fuf
- arabina
- steinibriem
- lucas
- liljabolla
- solir
- glamor
- vesteinngauti
- duna54
- gunnsithor
- vestskafttenor
- bingi
- jogamagg
- jenfo
- jennystefania
- lehamzdr
- andresm
- kreppukallinn
- maeglika
- gattin
- isspiss
- valgeirskagfjord
- gus
- minos
- gudbjorng
- jaj
- agbjarn
- thorgunnl
- fullvalda
- zumann
- theodorn
- thoragud
- skarfur
- omarragnarsson
- ludvikludviksson
- vest1
- dramb
- reynir
- bjarnimax
- raudurvettvangur
- hvirfilbylur
- creel
- tilveran-i-esb
- gudruntora
- eyglohardar
- snorrima
- ingagm
- baldher
- einarbb
- thjodarheidur
- tryggvigunnarhansen
- jonarni
- eirikurgudmundsson
- postdoc
- halldorjonsson
- ludvikjuliusson
- eeelle
- altice
- bergthorg
- au
- jp
- andres08
- bofs
- ding
- stebbifr
- huxa
- elkris
- daliaa
- salvor
- krist
- bjarnihardar
- eldlinan
- socialcredit
- epeturs
- drsaxi
- falconer
- samstada-thjodar
Athugasemdir
Ljótt mál allt saman innan Samfylkingarinnar.
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 26.6.2010 kl. 20:31
Sjónarspil VG, með að þetta verði skoðað í haust...tja trúir einhver þessu rausi lengur. Steingrímur I-Have-No-Faith Sigfússon ÆTLAR inn í ESB. Allt annað er froða. Maðurinn vill geta trónað á toppi lygarinnar og segja "I told you so" þegar ESB réttir okkur 500 milljarða styrk þegar við gögnum inn. Þetta er meðalið frá Svavari I-Am-The-Wise-Old-Man-On-The-Mountain Gestsson kallaði "stórkostlega lausn".
Beware-Of-Three-Letter-Solutions.... ekkert ESB
Haraldur Baldursson, 26.6.2010 kl. 21:34
Samfylkingin er eini stjórnmálaflokkurinn sem gengur heill til framtíðaruppbygginar fyrir þjóðina.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 27.6.2010 kl. 21:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.