13.4.2010 | 00:40
Og hvað svo, kæra þjóð?
Þeir sem hafa velt sér upp úr hruninu s.l. 18 mánuði fengu staðfestingu í dag á því sem þeir vissu. Hinir sem vilja ekki fylgjast með fréttum en kjósa frekar sápuóperur eru undrandi. Ef allir hefðu verið eins og fyrrnefndi hópurinn árin fyrir hrun, hefði ekki orðið neitt hrun.
Því er það nærtækast að þjóðin ákveði að gefa valdstéttinni aldrei aftur möguleika á því að fara með allt þjóðfélagið til fjandans meðan við grillum.
Skýrslan kom þjóðinni á óvart | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Lífstíll, Mannréttindi | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Höfundur er læknir á Hringbrautarsjúkrahúsinu. Löggilt borgarbarn og landkrabbi. Tel það til minna mestu afreka að vera fjögurra barna faðir. Eiginkonan auk þess ávanabindandi. Þegar börnin eru kominn á legg verður maður grænt fóður fyrir móður náttúru. Varð migult í saltan sjó um 18 mánaða skeið á Patreksfirði um árið og kynntist landsbyggðinni. Upplifði ríkiskapítalisma um 9 ára skeið í Svíþjóð. Bý núna í fyrirheitna landinu Íslandi. Er í doktorsnámi við HÍ. Netfang; gunnarsa@landspitali.is
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 116287
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- helgatho
- sigurjonth
- haddi9001
- kreppan
- thjodarsalin
- marinogn
- jonl
- egill
- jari
- gretarmar
- hedinnb
- vilhjalmurarnason
- reykur
- larahanna
- kreppuvaktin
- georg
- andrigeir
- gretar-petur
- gullvagninn
- astromix
- andres
- thorsaari
- baldvinj
- lillo
- berglist
- hehau
- ragnar73
- siggith
- axelthor
- xfakureyri
- arikuld
- gmaria
- fiski
- alla
- framtid
- jakobk
- lillagud
- skessa
- birgitta
- neddi
- aevark
- jon-o-vilhjalmsson
- benediktae
- jensgud
- thorolfursfinnsson
- svanurg
- brell
- manisvans
- jax
- saemi7
- sigurbjorns
- inhauth
- smali
- olinathorv
- heidistrand
- doddyjones
- esk
- gunnaraxel
- valli57
- lydurarnason
- kolbrunerin
- rannveigh
- gammon
- tolliagustar
- hist
- zoa
- photo
- jhe
- gudni-is
- jonvalurjensson
- arh
- martasmarta
- hallarut
- gusg
- zeriaph
- kokkurinn
- luf
- hallgrimurg
- sifjar
- harpabraga
- ffreykjavik
- fuf
- arabina
- steinibriem
- lucas
- liljabolla
- solir
- glamor
- vesteinngauti
- duna54
- gunnsithor
- vestskafttenor
- bingi
- jogamagg
- jenfo
- jennystefania
- lehamzdr
- andresm
- kreppukallinn
- maeglika
- gattin
- isspiss
- valgeirskagfjord
- gus
- minos
- gudbjorng
- jaj
- agbjarn
- thorgunnl
- fullvalda
- zumann
- theodorn
- thoragud
- skarfur
- omarragnarsson
- ludvikludviksson
- vest1
- dramb
- reynir
- bjarnimax
- raudurvettvangur
- hvirfilbylur
- creel
- tilveran-i-esb
- gudruntora
- eyglohardar
- snorrima
- ingagm
- baldher
- einarbb
- thjodarheidur
- tryggvigunnarhansen
- jonarni
- eirikurgudmundsson
- postdoc
- halldorjonsson
- ludvikjuliusson
- eeelle
- altice
- bergthorg
- au
- jp
- andres08
- bofs
- ding
- stebbifr
- huxa
- elkris
- daliaa
- salvor
- krist
- bjarnihardar
- eldlinan
- socialcredit
- epeturs
- drsaxi
- falconer
- samstada-thjodar
Athugasemdir
Sammála.
Kveðja að norðan.
Arinbjörn Kúld, 13.4.2010 kl. 00:46
heyr, heyr.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 13.4.2010 kl. 00:50
Gunnar Skúli, ég ætla aðeins að árétta það sem þú segir í sambandi við það að velta sér upp úr hruninu Hvað mig áhrærir á ég erfitt með að meðtaka það að ég hafi velt mér upp úr því en ég skoraðist ekki undan því að horfast í augu við það sem hafði gerst enda var ég búin að hafa áhyggjur af því hvert stefndi lengi þó ég hafi ekki séð þau ósköp fyrir sem hrunið leiddi svo í ljós.
Það að kynnast þér og fleiri meðvituðum einstklingum í gegnum mótmælin hefur hjálpað mér mjög mikið. T.d. í því sambandi að spegla mínar hugmyndir um það hvað gerðist og hvernig það gat gerst í ykkur og hlusta á ykkar. Þegar við lögðum saman þá fengum við nánast þá útkomu sem rannsóknarskýrslan staðfestir núna. Sumt af því þorði maður ekki að trúa a.m.k. ekki að tala um við aðra en meðvitaðaþ
Þess vegna fagna ég útkomu skýrslunnar sem staðfestir jafnvel það versta sem við höfðum reiknað út. Því hvernig gat þetta algera hrun átt sér stað nema siðvillan hefði tekið sér bólstað ekki aðeins í fjármálaheiminum heldur embættismannakerfinu og stjórnsýslunni! Alger samspilling alveg upp úr og niður úr!
Rakel Sigurgeirsdóttir, 13.4.2010 kl. 00:54
Tek undir að það er fínt að hafa þetta á prenti. Svo er bara að finna einhverja leið til að kenna pólitíkusum mannasiði
Haraldur Rafn Ingvason, 13.4.2010 kl. 01:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.