21.3.2010 | 14:36
Landsþing Frjálslynda flokksins
Við í Frjálslynda flokknum héldum landsþing núna um helgina. Þar sem allir voru vinir höfðu fjölmiðlar landsins lítinn sem engan áhuga á okkur. Því má segja að gæði á samkundum landsmanna séu í öfugu hlutfalli við fjölmiðlaathygli. Sem dæmi er útspil ríkisstjórnarinnar í vikunna um aðstoð við skuldsettan almenning. Tómur pakki sem fékk mikla umfjöllun, um umbúðir að sjálfsögðu því ekki er hægt að hafa umræðu um innihald sem er ekki til staðar. Grátlegast af öllu er sú staðreynd að lyklafrumvarp Lilju Mósesdóttur fékk ekki náð fyrir augum valdhafanna. Það segir manni að almenningur á enga raunverulega fulltrúa inn á Alþingi, nema þá Lilju.
Við slíkar aðstæður er þörf á breytingum og ef fólk kynnir sér málefni Frjálslynda flokksins mun það sjá að þar er margt gott og til framfara. Að málefnin verði að raunveruleika byggist á hversu spilltir menn eru því að öðrum kosti svíkja menn ekki kosningaloforð. Svikin byggjast á fyrirfram samningum við hagsmunaaðila, á bak við luktar dyr, sem almenningur hefur ekki aðgang að. Við þekkjum svikasögu Fjórflokksins. Það er komin tími til að senda Fjórflokkinn í aflúsun.
Sjá nánar á XF.IS
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Heimspeki, Mannréttindi | Breytt s.d. kl. 14:38 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Höfundur er læknir á Hringbrautarsjúkrahúsinu. Löggilt borgarbarn og landkrabbi. Tel það til minna mestu afreka að vera fjögurra barna faðir. Eiginkonan auk þess ávanabindandi. Þegar börnin eru kominn á legg verður maður grænt fóður fyrir móður náttúru. Varð migult í saltan sjó um 18 mánaða skeið á Patreksfirði um árið og kynntist landsbyggðinni. Upplifði ríkiskapítalisma um 9 ára skeið í Svíþjóð. Bý núna í fyrirheitna landinu Íslandi. Er í doktorsnámi við HÍ. Netfang; gunnarsa@landspitali.is
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 116287
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- helgatho
- sigurjonth
- haddi9001
- kreppan
- thjodarsalin
- marinogn
- jonl
- egill
- jari
- gretarmar
- hedinnb
- vilhjalmurarnason
- reykur
- larahanna
- kreppuvaktin
- georg
- andrigeir
- gretar-petur
- gullvagninn
- astromix
- andres
- thorsaari
- baldvinj
- lillo
- berglist
- hehau
- ragnar73
- siggith
- axelthor
- xfakureyri
- arikuld
- gmaria
- fiski
- alla
- framtid
- jakobk
- lillagud
- skessa
- birgitta
- neddi
- aevark
- jon-o-vilhjalmsson
- benediktae
- jensgud
- thorolfursfinnsson
- svanurg
- brell
- manisvans
- jax
- saemi7
- sigurbjorns
- inhauth
- smali
- olinathorv
- heidistrand
- doddyjones
- esk
- gunnaraxel
- valli57
- lydurarnason
- kolbrunerin
- rannveigh
- gammon
- tolliagustar
- hist
- zoa
- photo
- jhe
- gudni-is
- jonvalurjensson
- arh
- martasmarta
- hallarut
- gusg
- zeriaph
- kokkurinn
- luf
- hallgrimurg
- sifjar
- harpabraga
- ffreykjavik
- fuf
- arabina
- steinibriem
- lucas
- liljabolla
- solir
- glamor
- vesteinngauti
- duna54
- gunnsithor
- vestskafttenor
- bingi
- jogamagg
- jenfo
- jennystefania
- lehamzdr
- andresm
- kreppukallinn
- maeglika
- gattin
- isspiss
- valgeirskagfjord
- gus
- minos
- gudbjorng
- jaj
- agbjarn
- thorgunnl
- fullvalda
- zumann
- theodorn
- thoragud
- skarfur
- omarragnarsson
- ludvikludviksson
- vest1
- dramb
- reynir
- bjarnimax
- raudurvettvangur
- hvirfilbylur
- creel
- tilveran-i-esb
- gudruntora
- eyglohardar
- snorrima
- ingagm
- baldher
- einarbb
- thjodarheidur
- tryggvigunnarhansen
- jonarni
- eirikurgudmundsson
- postdoc
- halldorjonsson
- ludvikjuliusson
- eeelle
- altice
- bergthorg
- au
- jp
- andres08
- bofs
- ding
- stebbifr
- huxa
- elkris
- daliaa
- salvor
- krist
- bjarnihardar
- eldlinan
- socialcredit
- epeturs
- drsaxi
- falconer
- samstada-thjodar
Athugasemdir
Áhuginn á eftir að aukast bíddu bara.
Halla Rut , 21.3.2010 kl. 23:07
Takk fyrir það Halla.
Gunnar Skúli Ármannsson, 22.3.2010 kl. 00:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.