Fundur í Stortinget í Ósló

Við vorum á mjög góðum fundi núna með systurflokki Vg á Íslandi. Okkur var boðið í Stortinget og ræddum þar um AGS og Icesave. Það fylgir því mjög sérkennileg tilfinning að finna þann velvilja og áhuga á örlögum okkar sem er hér til staðar í Noregi. Ekki ber þeim nokkur skylda til að aðstoða okkur og þar að auki eru við samkeppnisaðilar á mörkuðum. Þrátt fyrir það vilja margir aðstoða okkur. Það er eins og á Íslandi að afstaða manna til Icesave mótast algjörlega af áhuga þeirra á ESB. Þeir Norðmenn sem vilja fara í ESB vilja að við borgum Icesave en hinir ekki. Fundurinn í dag í þinghúsinu hér í Ósló var mjög góður.

IMG 3089


mbl.is Ekki formlega rætt við Noreg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Gangi ykkur vel í baráttunni. Vonandi gastu notað upplýsingar frá mér.

Kv.

Marinó

Marinó G. Njálsson, 6.2.2010 kl. 00:09

2 Smámynd: Vésteinn Valgarðsson

Gangi ykkur vel.

Vésteinn Valgarðsson, 6.2.2010 kl. 00:20

3 Smámynd: Gunnar Skúli Ármannsson

Sæll Marinó,

þínar upplýsingar koma fram í öllum viðtölum sem ég tek þátt í og finnst Noðmönnum þær mjög sláandi, takk fyrir hjálpina.

Gunnar Skúli Ármannsson, 6.2.2010 kl. 11:00

4 Smámynd: Gunnar Skúli Ármannsson

Vésteinn Borgarstjóri, hvernig hljómar það... gangi þér vel.

Gunnar Skúli Ármannsson, 6.2.2010 kl. 11:01

5 Smámynd: Vésteinn Valgarðsson

Hehe, takk fyrir það.

Vésteinn Valgarðsson, 6.2.2010 kl. 11:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband