4.2.2010 | 21:51
Í víking til Noregs...
Þetta er búið að vera sérkennilegur dagur í dag. Ég, Bjarni og Einar Már fórum til Noregs í dag, nánar tiltekið til Óslóar. Við erum hér í boði attac samtakanna í Noregi. Fulltrúum þess finnst að norsk stjórnvöld standi sig illa gagnvart Íslandi. Þeim finnst að Noregur eigi að vera sjálfstæðari og þora að taka af skarið til að hjálpa okkur.
Það var sérstakur opinn fundur-seminar-um stöðu Íslands og möguleika þess að losna við AGS með aðstoð Norðmanna. Við Einar fluttum málstað Íslands og gekk það vel. Fundarmenn voru lang flestir á bandi Íslands og vildu að Norðmenn tækju til hendinni. Þingmaður Social demokrata í Noregi hafði mestar áhyggjur af alþjóðasamfélaginu en ekki Íslandi og skar sig þar með úr hópnum, eins og Samfylkingarmenn gera á Íslandi.
Hér eru nokkrar myndir frá fundinum:
Norskur almenningur skilur sjónarmið Íslendinga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Evrópumál, Ferðalög, Fjármál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Höfundur er læknir á Hringbrautarsjúkrahúsinu. Löggilt borgarbarn og landkrabbi. Tel það til minna mestu afreka að vera fjögurra barna faðir. Eiginkonan auk þess ávanabindandi. Þegar börnin eru kominn á legg verður maður grænt fóður fyrir móður náttúru. Varð migult í saltan sjó um 18 mánaða skeið á Patreksfirði um árið og kynntist landsbyggðinni. Upplifði ríkiskapítalisma um 9 ára skeið í Svíþjóð. Bý núna í fyrirheitna landinu Íslandi. Er í doktorsnámi við HÍ. Netfang; gunnarsa@landspitali.is
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- helgatho
- sigurjonth
- haddi9001
- kreppan
- thjodarsalin
- marinogn
- jonl
- egill
- jari
- gretarmar
- hedinnb
- vilhjalmurarnason
- reykur
- larahanna
- kreppuvaktin
- georg
- andrigeir
- gretar-petur
- gullvagninn
- astromix
- andres
- thorsaari
- baldvinj
- lillo
- berglist
- hehau
- ragnar73
- siggith
- axelthor
- xfakureyri
- arikuld
- gmaria
- fiski
- alla
- framtid
- jakobk
- lillagud
- skessa
- birgitta
- neddi
- aevark
- jon-o-vilhjalmsson
- benediktae
- jensgud
- thorolfursfinnsson
- svanurg
- brell
- manisvans
- jax
- saemi7
- sigurbjorns
- inhauth
- smali
- olinathorv
- heidistrand
- doddyjones
- esk
- gunnaraxel
- valli57
- lydurarnason
- kolbrunerin
- rannveigh
- gammon
- tolliagustar
- hist
- zoa
- photo
- jhe
- gudni-is
- jonvalurjensson
- arh
- martasmarta
- hallarut
- gusg
- zeriaph
- kokkurinn
- luf
- hallgrimurg
- sifjar
- harpabraga
- ffreykjavik
- fuf
- arabina
- steinibriem
- lucas
- liljabolla
- solir
- glamor
- vesteinngauti
- duna54
- gunnsithor
- vestskafttenor
- bingi
- jogamagg
- jenfo
- jennystefania
- lehamzdr
- andresm
- kreppukallinn
- maeglika
- gattin
- isspiss
- valgeirskagfjord
- gus
- minos
- gudbjorng
- jaj
- agbjarn
- thorgunnl
- fullvalda
- zumann
- theodorn
- thoragud
- skarfur
- omarragnarsson
- ludvikludviksson
- vest1
- dramb
- reynir
- bjarnimax
- raudurvettvangur
- hvirfilbylur
- creel
- tilveran-i-esb
- gudruntora
- eyglohardar
- snorrima
- ingagm
- baldher
- einarbb
- thjodarheidur
- tryggvigunnarhansen
- jonarni
- eirikurgudmundsson
- postdoc
- halldorjonsson
- ludvikjuliusson
- eeelle
- altice
- bergthorg
- au
- jp
- andres08
- bofs
- ding
- stebbifr
- huxa
- elkris
- daliaa
- salvor
- krist
- bjarnihardar
- eldlinan
- socialcredit
- epeturs
- drsaxi
- falconer
- samstada-thjodar
Athugasemdir
Hafið þið þökk fyrir ykkar góðu verk Gunnar í þágu þjóðarinnar, sem eru augljóslega unnin af heilindum.
Samfylkingin heldur uppi miklu samstarfi við systurflokka sína svo maður er ekki beinlínis hissa á að þeir skuli standa saman í þessu máli.
Sigurður Þórðarson, 4.2.2010 kl. 22:36
Takk fyrir! Bið spennt eftir framhaldið. Bestu kveðjur til ykkar.
Heidi Strand, 4.2.2010 kl. 23:02
Dona eiga bændur að vera...
Steingrímur Helgason, 4.2.2010 kl. 23:26
Tek ofan fyrir ykkur, þið hafið allan minn stuðning og því vona ég að þið séuð rétt að byrja
Hulda Haraldsdóttir, 5.2.2010 kl. 02:36
Þetta eru frábærar fréttir Gunnar Skúli.
Attac samtökin í Noregi hafa reynst okkur miklir vinir á raunastund og ég vona svo sannarlega að íslendingar geri sér grein fyrir hvað það er mikilvægt að fá þennan stuðning frá alþjóðlegum baráttusamtökum sem eru starfrækt um allan heim,samtökum sem eiga sér sameiginleg markmið til að sporna við hamfarakapítalismanum og vilja byggja upp betri heim.
Gangi ykkur vel og ég bið fyrir kæra kveðju til Emelie og félaga.
Sigurlaug (IP-tala skráð) 5.2.2010 kl. 06:27
Gangi ykkur vel, þið eigið heiður skilinn. Það eru fáir sem geta skýrt málstað Íslands betur en þið.
Því miður eru stjórnmálmennirnir okkar of innvinkaðir í gjörðir bankanna til þess að mark sé á þeim takandi. Því er það ómetanlegt þegar "venjulegt" fólk tekur að sér að verja málstað þjóðarinnar.
Magnús Sigurðsson, 5.2.2010 kl. 08:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.