31.1.2010 | 21:50
Mengunarslys forsetans
Það er ekki allt sem sýnist og tilveran hefur kennt manni margt, sérstaklega eftir að hrunið hófst. Kannski vegna þess að maður fór að horfa í kringum sig. Nú vilja allir semja um Icesave, sérkennilegt. Það eina sem hefur breyst er að þjóðin mun fá að segja skoðun sína á íslenskum lögum. Björn Valur bloggar um forsetann og telur að hann sé hluti af eitraðri blöndu fyrir Ísland. Því má draga þá ályktun að samningsviljinn hjá aðilum Icesave sé einhverskona mengunarslys af völdum Ólafs Ragnars. Ekki að furða að græningjunum sé illa við hann.
Er það hugsanlegt að forystumenn þjóðanna sem sömdu um Icesave séu eingöngu þessa dagana að hugsa um hvernig þeir geti bjargað andlitinu eftir að forsetinn þeytti tertunni í þá.
Ég tel best að við kjósum fyrst og tölum svo við sáttasemjara.
Kanadískur sáttasemjari? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Evrópumál, Lífstíll, Spaugilegt | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Höfundur er læknir á Hringbrautarsjúkrahúsinu. Löggilt borgarbarn og landkrabbi. Tel það til minna mestu afreka að vera fjögurra barna faðir. Eiginkonan auk þess ávanabindandi. Þegar börnin eru kominn á legg verður maður grænt fóður fyrir móður náttúru. Varð migult í saltan sjó um 18 mánaða skeið á Patreksfirði um árið og kynntist landsbyggðinni. Upplifði ríkiskapítalisma um 9 ára skeið í Svíþjóð. Bý núna í fyrirheitna landinu Íslandi. Er í doktorsnámi við HÍ. Netfang; gunnarsa@landspitali.is
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- helgatho
- sigurjonth
- haddi9001
- kreppan
- thjodarsalin
- marinogn
- jonl
- egill
- jari
- gretarmar
- hedinnb
- vilhjalmurarnason
- reykur
- larahanna
- kreppuvaktin
- georg
- andrigeir
- gretar-petur
- gullvagninn
- astromix
- andres
- thorsaari
- baldvinj
- lillo
- berglist
- hehau
- ragnar73
- siggith
- axelthor
- xfakureyri
- arikuld
- gmaria
- fiski
- alla
- framtid
- jakobk
- lillagud
- skessa
- birgitta
- neddi
- aevark
- jon-o-vilhjalmsson
- benediktae
- jensgud
- thorolfursfinnsson
- svanurg
- brell
- manisvans
- jax
- saemi7
- sigurbjorns
- inhauth
- smali
- olinathorv
- heidistrand
- doddyjones
- esk
- gunnaraxel
- valli57
- lydurarnason
- kolbrunerin
- rannveigh
- gammon
- tolliagustar
- hist
- zoa
- photo
- jhe
- gudni-is
- jonvalurjensson
- arh
- martasmarta
- hallarut
- gusg
- zeriaph
- kokkurinn
- luf
- hallgrimurg
- sifjar
- harpabraga
- ffreykjavik
- fuf
- arabina
- steinibriem
- lucas
- liljabolla
- solir
- glamor
- vesteinngauti
- duna54
- gunnsithor
- vestskafttenor
- bingi
- jogamagg
- jenfo
- jennystefania
- lehamzdr
- andresm
- kreppukallinn
- maeglika
- gattin
- isspiss
- valgeirskagfjord
- gus
- minos
- gudbjorng
- jaj
- agbjarn
- thorgunnl
- fullvalda
- zumann
- theodorn
- thoragud
- skarfur
- omarragnarsson
- ludvikludviksson
- vest1
- dramb
- reynir
- bjarnimax
- raudurvettvangur
- hvirfilbylur
- creel
- tilveran-i-esb
- gudruntora
- eyglohardar
- snorrima
- ingagm
- baldher
- einarbb
- thjodarheidur
- tryggvigunnarhansen
- jonarni
- eirikurgudmundsson
- postdoc
- halldorjonsson
- ludvikjuliusson
- eeelle
- altice
- bergthorg
- au
- jp
- andres08
- bofs
- ding
- stebbifr
- huxa
- elkris
- daliaa
- salvor
- krist
- bjarnihardar
- eldlinan
- socialcredit
- epeturs
- drsaxi
- falconer
- samstada-thjodar
Athugasemdir
Ég er sömu skoðunar og þú Gunnar, að skynsamlegt sé að kjósa fyrst áður en Icesave-stjórninni gefast frekari tækifæri til að semja af sér. Ef einhver vilji er hjá stjórnvöldum að ná ásættanlegum samningum er nauðsynlegt að losna við báðar þessar Icesave-ábyrgðir. Taka þarf málið á byrjunarreit eins og Eva Joly sagði.
Síðan eigum við að setja fram myndarlega kröfu á hendur Breta fyrir beitingu hryðjuverka-laganna. Fyrst þá erum við í aðstöðu til að semja við nýlenduveldin um bætur þeirra til okkar, vegna ónógs eftirlits með útibúum Landsbankans. Eftirlits sem þeir áttu að hafa með hendi samkvæmt regluverki Evrópusambandsins.
Loftur Altice Þorsteinsson, 31.1.2010 kl. 23:25
Hárbeittur
Rakel Sigurgeirsdóttir, 1.2.2010 kl. 01:05
Það verður líka að kæfa hræðsluáróðurinn í fæðingu...... hann á eftir að fara á fullt núna í feb.
Ragnar Ingi Magnússon (IP-tala skráð) 1.2.2010 kl. 12:35
Ég tek undir með Magnúsi að það verði að kæfa hræðsluáróðurinn. Og held við ættum ekki að semja neitt um Icesave, heldur bara hafna nauðunginni alfarið. Sáttasemjari væri kannski samt nauðsynlegur. Gunnar Skúli, og finnst mér snúast um hvort við getum þannig sýnt rukkurunum fram á að Icesave komi okkur ekki við eða hvort við þurfum dómsúrskurð sem sýknar okkur.
Elle_, 1.2.2010 kl. 22:08
Fyrirgefðu Ragnar Ingi, ég kallaði þig Magnús og hef víst ruglað þarna við Magnússon.
Elle_, 1.2.2010 kl. 22:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.