Siðareglur endurskoðenda á Íslandi.

Það kemur fram á Smugunni í dag að félag endurskoðenda hefur verið að þýða siðareglur á þessu ári, þ.e. 2008. Þessar siðareglur munu ganga í gildi 1. janúar 2009. Mér er spurn, hafa endurskoðendur ekki haft neinar siðareglur fyrr en núna? Hvernig er þetta hægt? Ég trúi þessu tæpast, leiðrétti mig hver sem betur getur. Var bara áður farið eftir sannfæringu hvers og eins. Sannfæringu hefur hingað til verið hægt að kaupa án mikilla vandræða. Hvað er í gangi?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Endurskoðendur á Íslandi hafa sumir hverjir aðallega verið að hugsa um að rukka inn reikninganna fyrir þjónustuna. Enda löbundið fyrir stærri fyrirtæki að hafa þá í þjónustu sinni og tilgangurinn að vernda minni hlutafa og skattayfirvöld fremur en þá sem stjórna. Það er kannski innbyggð öfugmæli þarna.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 11.12.2008 kl. 01:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband